Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 69

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 69
EIMREIÐIN HÁVAÐI ÚT AF LITLU 65 Táðherrum og sendiherrum. Þeir vörðust í lengstu lög, og sendu nálega ávalt í sinn stað einhverjar undirtyllur, og aum- msja Lamansky-hjónin voru síhrygg og sárgröm yfir, að hafa Sert sér alla þessa fyrirhöfn og kostnað handa fólki, sem þau kærðu sig alls ekkert um. En hvað áttu þau að gera, þegar höfðingjarnir afsökuðu sig á síðustu stundu og sendu þessa snápa? Einu sinni sem oftar höfðu þau efnt til stórveislu og boðið bangað meðal annars sendiherra Frakka, marskálkinum af Montebello, og general von Werder, sendiherra Þjóðverja. Auk þeirra var Rex greifa boðið, en hann var einn í þýsku sendisveitinni, og svo fjölda af ýmsum herrum úr sendisveit- nnum, hærri og lægri. Montebello hafði nú svo oft hliðrað sér hjá að taka heim- boðum þessara hjóna, að hann þóttist ekki geta gert það °ftar að sinni, og hugsaði sér því að fara nú sjálfur í eitt skifti. En til þess að losna sem allra fljótast úr prísundinni, ^agði hann svo undir við Vauvineux greifa, ráðunaut sinn í frönsku sendisveitinni, að hann skyldi ætlast á um tímann, begar máltíðinni væri lokið, og senda sér þá strengileg boð að koma þegar í stað heim í sendiherrahöllina út af mjög al- varlegum fregnum, sem borist hefðu í þeim svifum. General von Werder hafði auðvitað einnig verið boðinn ótal mörg- um sinnum í kærleiksmáltíðir Lamanskys, en hann ásetti sér samt að hólka boðið fram af sér enn einu sinni. Hann var að eðlisfari einlægur maður og viðhafnarlaus, og gerði sér því enga rellu út af því, hvaða afsökun hann ætti að frnna. Rétt áður en máltíðin átti að hefjast sendi hánn svo t>jón án allra umsvifa, og lét hann skila því munnlega, að sendiherránn gæti ekki komið, því að Alexander III. keisari hefði alt í einu óskað viðtals við hann í Gatchina. Síðan sté hann rólega upp í vagn sinn og ók heim til frú P., til þess að dvelja þar í næði um kvöldið, því að hann kunni vel v*ð sig þar. Þegar franski sendiherrann kom í veisluna tók hr. Laman- sky á móti honum með mestu virktum í anddyrinu, og sagði ^°num strax frá afboði þýska sendiherrans og hvað honum 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.