Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 73

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 73
ElMRElÐIN Fomar sögur og örnefni. Eftir Finn Jónsson frá Kjörseyri. í »Skírni« frá 1919 var ritgerð eftir hr. prófessor Finn ]ónsson, er hann nefndi: »Sannfræði íslenskra sagna«. Hann lýsir þar áliti sínu, að mestur hluti vorra fornu íslendinga- og l<onungasagna sé sannur, en ekki að eins tilbúningur og skáld- skapur, eins og sumir hinna lærðu manna hafa staðhæft, og á hr. prófessorinn þakkir skilið fyrir að vera ekki í þeirra tölu. Þeir munu vera færri, nú á dögum, sem geta skilið það, að mönnum hafi verið mögulegt í fyrri daga, að muna °9 segja langar sögur, lítið eða ekkert breyttar, mann fram af manni og öld eftir öld. Það er afsakanlegt, þó okkur, sem nú lifum, einkum yngri kynslóðinni, veiti erfitt að trúa því. Því það munu vera færri nú á dögum, sem geta sagt langar sögur. Eg þekki nú engan, sem getur það, en í ung- dæmi mínu heyrði eg getið um nokkra, og þekti jafnvel suma, er kunnu sögur og heila rímnaflokka, Það var t. d. alsiða, að naeturgestir voru krafðir sagna, ef þeir voru ekki kvæðamenn, er kváðu rímur, annaðhvort á bók eða utanbókar. Sögurnar, er fólk sagði, voru flestar þjóðsögur, sem nú eru í þjóðsagna- söfnum vorum lítið breyttar frá því, er þær voru sagðar fyrir 50—60 árum. Sumt fólk, bæði karlar og konur, kunni ógrynni, fyrir utan andleg fræði, af sögum, rímum, þulum og kviðling- um.’) — Það er ótrúlegt, hvað sumt gamla fólkið kunni utan- 1) Ein af þessu fróöa fólki var roskin stúlka, er eg man sérstaklega ehir. Hún hét Ingibjörg og var frá Hólum í Biskupstungum. Hún var að sögn fengin á bæi á vetrum til þess aö skemta, helst á kvöldvökun- UIT>. Eg man þaö vel, að hún kom að Laugardalshólum, þar sem eg dvaldi lengst í æskunni. Heyrði eg hana þá kveöa heilar rímur bókar- !aust, snjalt og greinilega. Ekki heyrði eg hana segja sögur, nema þáttinn af Hemingi Áslákssyni. Hann las hún utanbókar. Fólkið vildi heldur, að hún kvæði, því að hún kvað vel og var óþreytandi, eða hvíldi sig lítið, en flestir kvæðamenn hvíldu sig stundarkorn eftir hverja rímu, og spjall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.