Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 77

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 77
Eimreiðin FORNAR S0OUR OG 0RNEFNI 73 soknar, að vatnið yfir þeim væri milli hnés og kviðar á hest- Um» og engu mætti muna að fara rétt, því utan við brýrnar Vaeri kafhlaup. A Sölvamannaveginum fann þessi sami maður, er hét Bjarni Jóhannsson Bjarnasonar prests á Mælifelli (1767—1809) látúnsskeiðar af mjóu eggjárni, og var höfða- letur grafið á þær báðum megin. Klæðis- eða dúkræmur sagði hann að hefðu verið í skeiðunum, þegar hann fann þær. Eg fékk hjá honum skeiðarnar, og lét þær á forngripasafnið í ^eykjavík 1877. Sölvamannaveginn höfðu ferðamenn, meira °9 minna, notað fram á miðja 19. öld. Þá koma mér í hug örnefni, þar sem eg dvaldi lengst í æskunni, sem var í Laugardalshólum í Árnessýslu, eins og aður er sagt. Eg kysi, að sum þeirra væru á uppdrætti ís- tands. T. d. er í norður frá bænum einkennilegur klettahóll, Sem Helguhóll heitir. Af þeim hól þótti mér oft fagurt um að 1‘tast í björtu veðri, því að Laugardalurinn er talinn með feg- Urstu sveitum landsins. Það er sagt, að hóllinn sé kendur við (^olgu Bárðardóttur Snæfellsáss. Hafði hún oft setið á hól þessum, er hún var á ferðum sínum um það hérað. Annað örnefni er fyrir austan Laugardalshóla, er heita Kfosshólar, á þeim er miðmorgunsvarða frá Hólum. Sunnan 1 þeim er brekka, sem bærinn Hólabrekka dregur nafn af. bær bygðist fyrst 1857. Vestan í Krosshólum var bæna- þús til forna og allmikil trú á helgi þess.* 1) Nöfn þessara ör- uefna eru ekki á uppdrættinum. 1) Húsfreyja ein í Laugardalshólum hafði haft þann sið, að láta kveikja 1 bænahúsinu á nokkrum kertum á gamlárskvöld, og láta loga þar með- an entust. Það gerði hún fyrir huldufólk, sem þá var að flytja sig bú- lerlum. Eitt gamlárskvöld sendi konan strák með kerti, til þess að Lveikja á í bænahúsinu, en strákur stal einu kertinu með sér, þegar hann úr bænahúsinu, en á heimleiðinni dettur hann og lærbrotnar. Það var af völdum huldufólks, sögðu menn. Þegar Einar, faðir Gunnars, sem lengi bjó í Laugardalshólum, fyrri hluta 19. aldar, var unglingur og reri vetrarvertíð í Selvogi, að mig m‘nnir, kyntist hann gamalli konu, sem var mjög gigtveik. Hún bað Einar, ef hann kæmi aftur að vetri, að hjálpa sér um dálítið af mold úr bæna- ^dsinu, og lofaði hann því. Líður nú og bíður, þar til næsta vetur, að hann er tilbúinn í verið og farinn að kveðja fólkið. Þarf hann þá að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.