Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 82

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 82
78 SOLVI HELGASON EIMREIÐIf* keisaradæmi fyrir utan íslands tetur. Þá þóttist hann hafa verið að fullkomna sig í heimspeki og málaralist. Ekki sagði Sölvi æfinlega rétt til nafns síns, þegar hann var spurður að heiti. Nefndi þá stundum orð, sem áttu að tákna mannkosti hans, t. d.: »húsfriður«. Eða hann kvaðst heita Sjúlvi, því svo hafði hann verið nefndur erlendis, og skrifaði á blað, sem hann lét sjást hjá sér: »Merkilegi, legi, legi, maðurinn Sjúlvi hinn vitri«. Líka er haft eftir honum, að hann hafi sagst heita Sölvi Helgason Gudmundsen, Islandus, Sókra- tes, Plato, Sólon, Melankton. Honum er eignuð þessi vísa um sjálfan sig: „Eg er gull og gersemi, gimsteinn elskurílrur, eg er djásn og dýrmæti, drotni sjálfum líkur". Vms snilliyrði eru höfð eftir Sölva, en skaði er það, að eg: þekki þau engin, nema um það, sem við kom honum sjálfum eða hans eigin verkum. Veit eg ekki einu sinni, hvort þau hafa verið til um nokkuð annað. Einu sinni var hann að sýna upp- drátt af blómum eftir sjálfan sig, en hjá hverju blómi sást mannsandlit. Hann var spurður, hvað það ætti að merkja. Þá svaraði hann: >Það eru andar blómanna*. Einu sinni var Sölvi að mála á bæ nokkrum, þar sem hann gisti. Bóndi fer að líta á málverkið og spyr, hvað þetta sé. »Það er eilífðin«, segir Sölvi. »Þetta eilífðin«, segir bóndi. »Mér sýnist það vera líkast ljósskjóttri meri«. »Það er hún líka í augum heimskingjans«, svaraði Sölvi. Þegar Símon Dalaskáld orti Aronsrímu, um alla flækinga, sem þá voru uppi í Skagafirði, hafði hann Sölva þar með, lét hann vera jarlsson og kunna allar íþróttir, andlegar og líkam- legar, sem Símon hafði vit á að nefna, langt um meir en hugsanlegt var að nokkur maður gæti kunnað. Sölvi brá ekki skapi sínu, er hann heyrði þetta, en sagði með svo mikilli ró, að heimspeking mátti vel sæma: »Alt er þetta satt, þó það eigi að vera háð«. Einu sinni kom Sölvi snemma dags á sunnudag að Melum,- og var þá talsvert hreifur af víni. Honum þótti of seint að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.