Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 83

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 83
ElMREIÐIN S0LVI HELGASON 79 ^e9gja á Holtavörðuheiði, og var svo um kyrt þann dag og næstu nótt. Þó að hann væri nokkuð drukkinn, bar lítið á því, nema hvað hann var orðhvatari en venjulega, og gat ekki haldið kyrru fyrir, heldur var á sífeldu rápi um bæinn, og eldhússtúlkan þóttist verða vör við, að hann væri að gæta °fan í pottinn, þegar hún var að elda miðdagsmatinn. Svo, tegar hann fór ofan næst, kallaði hún á eftir honum og bað hann að hræra í pottinum. Ekki hefi eg séð manni bregða meir en Sölva þá. Hann var kominn ofan í stigann, en kom UPP aftur sótrauður af reiði, og spurði stúlkuna, hvort hún yæri að spotta sig, eða hvað þetta »gems« ætti að þýða. Þau kýttu svo um þetta nokkra stund, þangað til hún sagðist þá verða að gera það sjálf, og fór ofan, en Sölvi settist á rúm • baðstofunni og sat þar lengi eins og agndofa, en sagði að lokum upphátt við sjálfan sig: »Að biðja mig að hræra í Pottinum, að biðja einn heimspeking að hræra í pottinum«. Annar skagfirskur flækingur kom stundum til okkar, sem Sigurður hét og var kallaður Sigurður á skyrtunni, eða Sig- urður sóði. Það var ískyggilegur maður, sem mörgum stóð sfuggur af. Hjá okkur varð þess lítið vart, því þar var fjöl- nient heimili. En eg var eitt sinn stödd á öðrum bæ, þar sem hann kom, og varð eg þess vör, að ótta sló á fólkið; þó gerði hann ekki mein af sér svo eg vissi, enda var hann ekki áreitt- ur. Helst sat hann þar, sem skugga bar á, og talaði lítið, tók ekki þátt í, þó fólkið væri að gera að gamni sínu. Mér fanst hann líkastur því, sem eg gat í þá daga hugsað mér for- dæmda sál. Um Sigurð þennan sagði Sölvi eftirfylgjandi sögu: »Einu sinni urðum við Sigurður á skyrtunni samferða yfir Helj'ar- dalsheiði. Þegar við vorum komnir nokkuð langt frá bænum, bilaði skóþvengur hans. Þá léði eg honum hníf, en hann var *engelskur«. Þegar hann hafði gert við skóinn, spreftur hann upp og rekur hnífinn í brjóst mér. Þá vildi mér það til lífs, að eg hafði bók á brjóstinu. Það var Mannkynssagan, sem eg her þar ávalt, og kom lagið í hana. Þarna fórum við saman og glímdum 9 hrotur. Hann féll allar, því hann er að vísu fílefldur, en brauðstirður; en eg er sá mesti glímumaður, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.