Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 88

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 88
84 S0LVI HELGASON EIMREIÐ'I'- skarandi gáfum á flestum smíðum, og á alla málma, klæði og tré; líka fyrir uppáfinníngar og ýmsar fróðlegar og hugvitsfull- ar kunstir, en þó mest fyrir iðni, kapp, minni, ástundan, sálar- flug, skapandi ímyndunarafl og kraft, bæði smekk, tilfinning og fegurð í öllum bókmentum og vísindagreinum, líka svo fyrir karlmennsku, krapta og glímur, fjör og fimleika, gáng og hörku, sund og handahlaup. Með sundinu hefir hann bjargað, að öllu samanlögðu, 18 manns, er fallið hafa í ár, vötn (straung og lygn) og sjó. A handahlaupum hefir hann verið reyndur við færustu hesta, bæði nyrðra og eystra, og hefir hann (aö frásögn annara en hans sjálfs) borið lángt af. Margar eru hans íþróttir, fleiri og meiri, þó ekki sé hér upp taldar, og mætti þó tilnefna nokkrar, sem hann skarar fram úr öðrum í, sem eru: allar listir hér að ofan töldu, einnig frábær ráðvendni og stilling, góðmenska og lítillæti, hógværð og hreinskilni, greiði og gjafmildi og fl. Fyrir þessar dygðir og listir, sem hann er útbúinn með, og sem hann sýnir jafnt öllum, af öllum stéttum, þá er hann elskaður af hverjum manni, í hverri röð sem er, sem verðugt er. Þessi passi gildir frá 1. ágústusmánaðar 1843 til þess 30. júníus mánaðar 1844, handa herra gullsmið, málara og hár- skerara S. H. Guðmundsen, sem reisupassi, en að öllu sem fullkominn sýslupassi, ef hann setur sig niður í einhverri sýslu, eins og hér er getið um að framan. Þessi passi gildir fyrir herra Guðmundsen héðan frá Norð- urmúlasýslu yfir allan þann part landsins, sem hér er að fram- an skrifaður (þótt enginn embættismaður teikni á hann) heim til Norðurmúlasýslu aptur, ef hann setur sig ekki niður í ein- hverri sýslu á ferðinni, eins og hans áform er, sem fyr er sagt hér að framan. Þessi passi gjörist gildandi fyrir herra silfur- og gullsmið, málara og hárskerara Sölva Helgason Guðmundsen, til að fara svo hægt og hart um landið, sem honum þóknast, á þessu tímabili, sem hér er fyr frásagt í passanum, því hann er í þe>nl erindum, er hann verður að hafa hæga ferð, en það er við náttúrufræði, að skoða grös og steina. málma og svo frv. E'1 að vetrinum ætlar hann að skoða, hvernig veður hagar sér til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.