Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Side 89

Eimreiðin - 01.01.1923, Side 89
ElMREIÐIN S0LVI HELGASON 85 1 huerju héraði á þeim parti landsins, sem hann fer um, (eða reisir um), og þarf hann að halda miklar skriptir á öllum hessum tíma, bæði dagbækur, veðrabækur og lýsingabækur af Ymsum pörtum landsins, líka teikningar af ýmsum hlutum, s. s. fossum, hverum, fjöllum, jöklum, elfum, ám, brunahraunum, 9)ám, stöðum, fjörðum, eyjum, draungum, standbjörgum, eyði- söndum, öræfum, skógum, dölum, giljum, grafníngum, bygðum, h®jum, fiskiverum, höndlunarstöðum, bygðarlögum, búnaðar- háttum og svo mörgu og mörgu fleira, sem ekki verður hér uPptalið, sem hann ætlar að skoða og sjá og um að skrifa og Sumt upp að teikna, allt á sinn kostnað m. fl. Það er mín ósk og þénustusamleg tilmæli til allra, sem margnefndan herra gullsmið m. m. S. H. Guðmundsen fyrir hitta, að þér látið hann passéra frítt, og liðsinnið, hjálpið og lánið honum það sem hann meðþurfa kann til ferðarinnar, hví það er óhætt fyrir hvern mann, að hjálpa honum og lána, ef hann þess með þurfa kann, þótt hann fjarlægist þann, er hynni lána honum peninga og annað er hann kynni meðþurfa, s)á hans vitnisburð hér að framan. Passinn þessi gildir, þó ekki sé um það getið hér að framan 1 Passanum, yfir allan Vestfirðingafjórðúng, ef herra Guðmund- Sen á þángað erindi, eða vill þar eitthvað skoða, viðkomandi oáttúrufræðinni, eða ef hann vill þar setja sig niður sem hand- Verksmaður í einhverri sýslu þar. Samt gildir ekki þessi passi, hvorki þar né í hinum fjórðúngum landsins um lengra tímabil, eu hér er getið um að framan, nefnilega frá 1. ágústusmán- 3ðar 1843 til þess 30. júníusmánaðar 1844 sem reisupassi, eu að öllu sem sýslupassi, hvar sem hann setur sig niður í hverjum fjórðúngi landsins, og þarf hann ekki sýslupassa héð- au frá Norðurmúlasýslu, annan en þenna. Norðurmúlasýslu skrifstofu lsta ágústusm. 1843. F. Ch. Valsuöe (1. s.)« Nafn sýslumannsins haföi Sölvi ekki rétt, því að hann hét Valsöe. Qrunur lá á Sölva að hafa falsað fleiri passa. — Fyrir tiltækið fékk Sölvi 27 vandarhagga refsingu eftir hæstaréttardómi 1846. Sölvi mun hafa dáið í Hegranesinu í Skagafirði árið 1896.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.