Eimreiðin - 01.01.1923, Page 89
ElMREIÐIN
S0LVI HELGASON
85
1 huerju héraði á þeim parti landsins, sem hann fer um, (eða
reisir um), og þarf hann að halda miklar skriptir á öllum
hessum tíma, bæði dagbækur, veðrabækur og lýsingabækur af
Ymsum pörtum landsins, líka teikningar af ýmsum hlutum, s. s.
fossum, hverum, fjöllum, jöklum, elfum, ám, brunahraunum,
9)ám, stöðum, fjörðum, eyjum, draungum, standbjörgum, eyði-
söndum, öræfum, skógum, dölum, giljum, grafníngum, bygðum,
h®jum, fiskiverum, höndlunarstöðum, bygðarlögum, búnaðar-
háttum og svo mörgu og mörgu fleira, sem ekki verður hér
uPptalið, sem hann ætlar að skoða og sjá og um að skrifa og
Sumt upp að teikna, allt á sinn kostnað m. fl.
Það er mín ósk og þénustusamleg tilmæli til allra, sem
margnefndan herra gullsmið m. m. S. H. Guðmundsen fyrir
hitta, að þér látið hann passéra frítt, og liðsinnið, hjálpið og
lánið honum það sem hann meðþurfa kann til ferðarinnar,
hví það er óhætt fyrir hvern mann, að hjálpa honum og lána,
ef hann þess með þurfa kann, þótt hann fjarlægist þann, er
hynni lána honum peninga og annað er hann kynni meðþurfa,
s)á hans vitnisburð hér að framan.
Passinn þessi gildir, þó ekki sé um það getið hér að framan
1 Passanum, yfir allan Vestfirðingafjórðúng, ef herra Guðmund-
Sen á þángað erindi, eða vill þar eitthvað skoða, viðkomandi
oáttúrufræðinni, eða ef hann vill þar setja sig niður sem hand-
Verksmaður í einhverri sýslu þar. Samt gildir ekki þessi passi,
hvorki þar né í hinum fjórðúngum landsins um lengra tímabil,
eu hér er getið um að framan, nefnilega frá 1. ágústusmán-
3ðar 1843 til þess 30. júníusmánaðar 1844 sem reisupassi,
eu að öllu sem sýslupassi, hvar sem hann setur sig niður í
hverjum fjórðúngi landsins, og þarf hann ekki sýslupassa héð-
au frá Norðurmúlasýslu, annan en þenna.
Norðurmúlasýslu skrifstofu lsta ágústusm. 1843.
F. Ch. Valsuöe
(1. s.)«
Nafn sýslumannsins haföi Sölvi ekki rétt, því að hann hét Valsöe.
Qrunur lá á Sölva að hafa falsað fleiri passa. — Fyrir tiltækið fékk
Sölvi 27 vandarhagga refsingu eftir hæstaréttardómi 1846. Sölvi mun hafa
dáið í Hegranesinu í Skagafirði árið 1896.