Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 90

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 90
eimreiðin Tilraunahúsin í Þrándheimi. Árið 1919 var eg á ferð í Noregi og kom til Þrándheims. Þar rakst eg á nývirki, sem mér þótti miklum tíðindum sæta: heila röð af dálitlum kofum, sem bygðir voru að öllu eins og gerist um íbúðarhús, en stærðin var ekki nema 2 metrar (um 3 álnir) að innanmáli á breidd og lengd. Voru þetta tilrauna- hús, sem ríkið lét byggja til þess að rannsaka hver veggja' gerð væri hlýjust og hentust. Próf. A. Bugge, kennari í bygg- ingafræði hafði gengist fyrir þessu, og Stórþingið tók svo vel í málið, að það veitti um 100,000 kr. til tilraunanna og bauð auk þess að bæta svo miklu við sem þyrfti, því hér væri um hið mesta nauðsynjamál að ræða. Alls voru bygð 27 hús, öll jöfn að stærð, en veggirnir voru sinn af hverri gerð. Hituð voru þau síðan með rafmagnsofnum og mælt nákvæmlega hve mikið þurfti að hita hvert hús, svo að öll væru sífelt jafnheit. Með sérstökum aðferðum var svo ákveðið hve mikill hiti faeri gegnum dyr, glugga, loft og gólf, og mátti þá sjá hve mikið hefði gengið gegnum sjálfa veggina, en þeir voru jafnstórir á öllum húsunum. Eg hafði tal af próf. Bugge, og sýndi hann okkur Guðjóm Samúelssyni o. fl. þau húsin, sem komin voru upp. Síðan hefir hann góðfúslega sent mér það, sem hann hefir skrifað um tilraunirnar. Er þeim nú að mestu lokið og skýrt frá árangr- inum f sérstakri bók: Forsökshuser, opfört ved Norges tek- niske högskole i Trondhjem ved Andr. Bugge. Það má geta nærri, að þessar miklu tilraunir eru ekki þýðingarlausar fyrir oss. Og vil eg því reyna að skýra frá því, sem mér virðist mestu skifta. Húsin voru aðallega tvennskonar: timburhús og steinhús, en af hverri tegund voru margar gerðir. Við tilraunirnar var það haft fyrir augum, að reyna allar venjulegar tegundir veggia> sem tíðkast hafa í Noregi, og auk þess allar helstu nýjungar>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.