Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 93

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 93
E'Mreibin tilraunahúsin í ÞRÁNDHEIMI 89 °3 innveggur voru allþétt tengdir saman með múrsteinsbind- ■nsum. Hitaeyðslan var 159. Holrúmið hafði þá aukið hlýindin Um nál. 14% og er það meira en alment hefir verið talið. Húsið nr. V var gert á sama hátt, en utan veggjarholsins Var þá hafður 1 steinn (24 cm) og innan þess V2 steinn. Hitaeyðslan var 164. Hér sparaði ekki holrúmið nema 13°/°. ^að er því nokkru hlýrra að gera vegginn utan holsins þunn- ar>, en þykkri innan. holsins. Þó er munurinn ekki ýkjamikill. Húsið nr. VI hafði sömu veggjaþykt. Vtri veggur var 1 steinn, holið 6 cm og innan þess V2 steinn. Útveggurinn var strokinn með sand-sementsgraut að innan. Út- og innveggur Var tengdur saman með galvaniseruðum járnum, en ekki múr- steinsbindingum, og voru því veggirnir minna tengdir saman en í nr. 5. Hitaeyðslan var 157 (nr. V 164). — Hlýindi veggj- anns aukast því við að bindingum fækkar. Best væri, ef hver Ve9gur gæti staðið fyrir sig óbundinn. Af þessum dæmum, sem hér eru talin, er það augljóst, að jofthol í veggjum eru til bóta, og eykur eitt vel gert hol hlý- 'ndin um 10—15%. Nú má það heita kostnaðarlaust, að gera siík veggjahol, þegar bygt er úr múrsteini eða steyptum stein- um, og er þá oft sjálfsagt, að gera vegginn holan. Hins vegar t>atnar veggurinn til muna, ef tóma holið er fylt með tróði. i einu húsinu með 5 cm þykku holi, sem hafði hitaeyðsluna i8l meðan holið var tómt, féll hún niður í 154 þegar holið Var fylt með kóks-kolum, og eru þau þó ekki sérlega hlýtt tróð. Þess ber og að gæta, að einir 5 cm er afarþunt tróðlag. Húsið nr. VIII var bygt úr þríhólfuðum Leansteini (veggja- Wkt 20 cm), tjargað að utan, sandborið og sléttað, en strokið með sand-sementsgraut að innan. Hitaeyðslan var 200. Það Var síðan þiljað að innan, og við það féll hitaeyðslan niður 1 146. Er það eftirtektarvert, hve mikið munar um þiljunina í SVe> köldu húsi. Húsið nr. IX var að flestu svipað. Það var gert úr tvíhlöðn- Um Rex-steinum. Þreföld lofthólf voru í veggnum og vegg- tyktin 23 cm. Hitaeyðslan var 181, en 129, þegar það var Hljað að innan. Bæði þessi hús úr sementholsteinum reyndust köld. Próf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.