Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 94

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 94
90 TILRAUNAHÚSIN í ÞRÁNDHEIMI eimreiðin Bugge hafði í fyrstu góða trú á steinum þessum, en eftir til- raunirnar er dómur hans þessi: Þegar tekið er tillit til hlý- inda, styrkleika og byggingarkostnaðar, verður að ráða fra því að gera útveggi húsa úr sementholsteinum. Tvöfaldir gluggar. Við tilraunirnar var hitaeyðsla gegnum loft og gólf og glugga ákveðin á sérstakan hátt. Munurinn á hitaeyðslu við einfalda glugga og tvöfalda reyndist svo mikill, að í venjulegu íbúðarhúsi má gera ráð fyrir, að tvöfaidtr gluggar spari 20"i« af hitunarkostnaði. Af hverjum 100 krón- um, sem kol eru keypt fyrir, má spara 20, með því að gera alla glugga tvöfalda. Nokkrar helstu leiðbeiningarnar, sem fengist hafa við til- raunirnar, telur próf. Bugge þessar: 1) Timburhús eru hlýjust og ódýrust (í Noregi). 2) 5” þykkur móveggur jafnast fyllilega á við 3" þykka planka (sama er auðvitað að segja um torf), en sagtróð álíka þykt er öllu heitara. 3) Veggjahol í múrveggjum eru til bóta, og best sett utarlega í veggnum. Járnbindingar milli veggja eru betri en venju- legir múrbindingar. 4) Fylt tróðhol eru hlýjari en tóm lofthol. 5) Sementholsteinar eru ekki hentugir í húsveggi (í Noregi)- 6) Tvöfaldir gluggar eru svo mikill sparnaður, að ástæða væri til að lögskipa þá í öllum íbúðarhúsum. Þó að tilraunir þessar séu mikilsvirði og þakklætisverðar, þá virðist mér, að þær hafi þokað byggingamálinu skemra á leið en vænta mátti. Gamlar aðferðir hafa verið vandlega reyndar, en ekki ruddar nýjar leiðir, nema að litlu leyti. — Og það er einmitt þetta, sem þarf að gera á vorum dögum. Ef vér nú að lokum berum stefnu þá, sem ráðið hefir um nokkurn tíma í veggjagerð hjá oss, saman við norsku til- raunirnar, þá virðist mér að þær benda til þess, að hún sé að öllu leyti góð og gild. Vér skiftum hverjum útvegg í burð- arvegg og skjólvegg. — Burðarveggurinn er oftast gerður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.