Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 98

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 98
94 ÞINGVALLAHREVFINGIN eimreiðin hver hún er, að þá flytur hún alþingi á Þingvöll við Oxará. Annarstaðar getur það ekki átt heima. Þessi hugmynd er nú gömul. En nú er einmitt á marga lund vakning með þjóðinni, og þá leita hugirnir til Þingvallar. Nú rignir niður hugmyndum um Þingvöll, og það er góðs viti. Fyrir nokkru síðan vakti Björn Þórðarson hæstaréttarritari máls á því, að íslendingar ættu að efna til þjóðhátíðar. Skal hér ekki farið frekar út í það mál af þeim sökum, að hann ber þetta mál fram fyrir lesendur um land alt í ágætri og ítarlegri grein í þessu hefti Eimreiðarinnar, og geta menn því séð þar rök hans. Er varla annað trúlegt, en að mönnum getist vel að þessari hugmynd, og vildu óska að hún yrði, áður langt líður, meira en hugmynd tóm. En auðvitað er stað- urinn, sem þjóðhátíð þessari er valinn, enginn annar en Þing- völlur við Oxará. Þar, og hvergi annarstaðar, verður slík þjóðhátíð, sem er það í orðsins sönnu merkingu. haldin. Það má víða finna góðan völl fyrir skeiðsprett, víða glíma og sýna íþróttir, víða halda tölur og syngja og skemta sér við útivist í góðu veðri. En þjóðhátíð á að vera meira en samsafn af slíku. Hún á að vera það, sem Olympíuleikarnir voru Grikkj- um í fornöld, einskonar heilagt tákn þjóðarheildarinnar, þrátt fyrir dreifinguna. Hún á að vera samkoma, þar sem menn fái afl til betri samvinnu, meiri metnaðar og tilfinningar fyrir hlutverki þjóðarheildarinnar. Og í því efni má ekki ganga fram hjá áhrifum Þingvallar. Nýlega flutti séra Eiríkur Albertsson á Hesti fróðlega fyrir- lestra um kirkju og skóla. I síðasta fyrirlestrinum vék hann að hugmynd sinni um mikinn og merkilegan skóla, er þjóðin ætti að koma sér upp, nokkurskonar lýðháskóla. Lýsti hann hugmynd sinni vel, og var augljóst af máli hans, að það var skólinn alkunni í Sigtuna í Svíþjóð, sem vakti fyrir honum. Hefir sá skóli og, að dómi allra, er til þekkja, náð tilgangi sínum mjög vel, og mundu Svíar síður en ekki vilja af hon- um sjá. Skóli sá, er síra Eiríkur vildi koma á stofn, átti að vera kirkjulegur og þjóðlegur skóli, og færði hann mörg rök og góð fyrir því, hve mikið tjón væri að því hve þetta tvent, kirkjan og þjóðlífið, hefði viðskila orðið hér hjá okkur, eins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.