Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 102

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 102
98 ÞINGVALLAHREYFINGIN EIMRIEÐIN’ Og skólinn mundi græða á því, og nemendurnir hafa betra af því að vera þar, sem bæði þeir og allir vita, að þjóðin er að vinna að friðun og fegrun alls, sem umhverfis er. Og þá aetti þjóðgarðurinn ekki að hafa nema gott af því, sem skólafólkið vildi taka höndum til í frístundum. Þjóðgarðinum er það nauð- synlegt, að sem flestir sjái hann og kynnist honum og þv^1 vænt um hann. En vænst þykir mönnum um það, sem þe*r vinna eitthvað að sjálfir. Skólann mundu sækja margir, víðs- vegar að af landinu, og bæru þeir þá hróður garðsins út um landið og ætti hann þá áhugasama fylgismenn og vini um land alt. Og svo loks þjóðhátíðin. Hún byggist á því, að menn finn* til lyftingar og uppörfunar á samkomunni. Og það á fornhelg1 staðarins á Þingvelli að hjálpa til með. En ekki mundi það spilla, þó að ný framtakssemi lyfti þar einnig undir, svo að sa,. sem Þingvöll skoðar þyrfti ekki að enda með því að andvarpa: Svona er feðranna frægð fallin í gleymsku og dá. Þá ætti fornhelgi staðarins að verka með margfölduin kraftir þegar það sæist, að hin unga kynslóðin vill seilast yfir ves- aldar-aldirnar, sem á milli liggja og takast í hendur við hina þróttmiklu fornaldarkynslóð um það, að vernda þjóðerni sitt oS frelsi og hafast nokkuð að. Og alt önnur væri líka hin ytri aðstaða þjóðhátíðarinnarr ef á Þingvöllum væri slík stórbygging komin. Það ætti ekki að koma í veg fyrir að menn reistu sér búðir, eins og stungiö er upp á í grein Björns Þórðarsonar. En sægurinn, sem til slíkrar þjóðhátíðar streymdi væri svo mikill að öll húsrúm myndu fyllast. Og þegar svo væri komið, að á Þingvelli væri friðhelsur þjóðgarður og þar stæði hinn þjóðlegi skóli og þjóðhátíðin f$rl þar fram, þá mundi fara að þroskast sú hugmynd, að þar æÚ1 alþingi að vera haldið og stjórnin að sitja. Með verulega greið- um samgöngum við Reykjavík væru engir ókleifir annmarkar á því. En þá er nú tekið að skygnast í framtíð fjarri, og lisSla margar tröppur upp að þeirri hugsjón. Magnús Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.