Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 105

Eimreiðin - 01.01.1923, Qupperneq 105
EIMREIÐIN TÍMAVÉLIN 101 þess að álykta, að vélin mundi vera inni í fótstallinum. En hverju faraldri hún var þangað komin, það var annað mál. Sá eg nú bóla á tveimur mönnum í ljósgulum skikkjum, er voru á leiðinni til mín gegn um runnana undir nokkurskonar ePlatrjám, er voru alþakin blómskrúði. Sneri eg mér brosandi að þeim og benti þeim að koma. Þeir komu strax til mín. Benti eg þá á fótstallinn og gerði þeim skiljanlegt með lát- hragði, að mig langaði til að opna hann. En þegar þeir sáu þetta brá þeim mjög kynlega. Eg veit ekki við hvað eg á að l'kja framkomu þeirra. En hugsið ykkur mann hafa í frammi eitthvað stórhneykslanlegt í viðurvist konu er hefir viðbjóð á slíku og væri næm fyrir því — þá mundi hún líta eitthvað svipað út og þeir gerðu. Þeir sneru á brott frá mér með þeim svip, að því var líkast, að eg hefði smánað þá nokkurn veginn e>ns og hægt væri. Eg endurtók þessa tilraun mína aftur við Ijómandi fallegan hvítklæddan ungling, en það fór nákvæmlega á sama veg. Framkoma þeirra var með þeim hætti, að eg gat ekki að mér gert að fyrirverða mig. En hér var um svo mikið að ræða fyrir mig, að eg mátti ekki gefast upp. Eg reyndi því v>ð hann aftur. En hann vatt sér frá mér eins og hinir og ®tlaði að forða sér. Þá var mér nóg boðið. Það fauk í mig svo að eg rann a eftir honum og náði honum á augabragði. Þreif eg í hálsmálið á skikkjunni og dró hann með valdi að fótstallinum. En þegar mér varð litið framan í hann og sá hvílík skelfing og viðbjóður speglaðist í andlitinu féll mér allur hetill í eld, og lét eg hann fara. En eg einsetti mér að gefast ekki upp. Eg lamdi hnefun- »>n í bronsi-spjöldin, svo að söng í. Mér fanst eg verða var einhverrar hreyfingar inni fyrir, — sannast að segja heyrðist nér eitthvað líkast hlátri — en það hefir líklega verið mis- heyrn. Eg fór og sótti hnullung í árfarveginn, og lét hann óynja á fótstallinum, þar til ein af upphleyptu myndunum var >neð öllu bæld, en mosagróðurinn hrundi af heilum spildum. Litla fólkið hefir heyrt barsmíðina í milu fjarlægð. En hvaða 9agn var að þessu öllu? Eg sá þá langt í burtu horfa á mig sneypulega. Loks var eg orðinn bæði þreyttur og sveittur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.