Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Page 120

Eimreiðin - 01.01.1923, Page 120
116 RITSJÁ eimreiðin Þegar á ait þetta er litið mun óhætt vera að segja, að Bjarna Jons- syni hafi mjög vel tekist verkið. Eg hefi Iesið það aftur og aftur mér til mikillar ánægju, og eg hefi lesið þýska frumritið með miklu meiri ánsSlu eftir en áður. Og eg tek þetta sem vott þess, að vel sé þýtt og bæði af skilningi og list farið með þetta merkilega skáldverk á íslenska máltnu- Um hitt er eg ekki bær að dæma, hvort alstaðar sé nákvæmlega fyls* frumtextanum, því að eg hefi ekki borið saman nema á einstaka stað, °S þar hefir vel fallið og þýðingin verið nákvæm. Eg segi ekki heldur, ar> ekki megi leita uppi smávægileg missmíði á íslenskunni, missmfði, sem Ðjarni hefði ekki sett, ef ekki hefði verið þröngt fyrir durum. En um slíkt er ekki að sakast, heldur láta sér vænt um þykja að eiga slíkt af- bragðsverk á voru máli. Dr. Alexander Jóhannesson hefir ritað talsvert langan inngang um Goethe, æfi hans og skáldskap, og þó einkum um Faust. Verð eg að segia> að hann hafi margt betur ritað en þetta, og í inngangi þessum er mars'’ sem bendir á, að honum hafi verið mislagðar hendur með mál og annað- Er að því skaði, sakir efnisins og bókarinnar. En inngangur þessi er annars fróðlegur og gagnlegur fyrir þá, sem verkið vilja lesa af skilning'- Þýðandinn hefir ritað stuttar og gagnorðar skýringar, sem prentaðar eru neðanmáls. Er að þeim mikið gagn, og hefðu þó mátt vera fyllri. Eg veit ekki, hversu vel þessi bók hefir gengið út hér á Iandi. Hef' ekki spurst fyrir um það. En hafi hún ekki vel gengið út, þá er þa^ líklega af þeim misskilningi, að hér sé um svo þunga og torskilda bók að ræða, að ekki sé til neins að lesa hana nema fyrir „lærða“ menn. Þetta er með öllu rangt. Það er satt, að lærðir menn finna þar ný)a hylji og ráðgátur. En á hinn bóginn er bókin yndisleg og skemtileg fyr,r hvern greindan og athugulan mann. Fyrri partur Faust-Ieikritsins er engan veginn neitt moldviðri, heidur frá upphafi til enda fagur og stórkostlegnr skáldskapur. Geta menn nú sjálfir sannfært sig um, hvort eg segi ekki satt. M. 7- Matthías Jochumsson: SOGUKAFLAR AF SJÁLFUM MÉR. Útgef- Þorst. Gíslason 1922. Til þess aö sjálfsæfisaga veiði læsileg bók, þarf að fara saman þar> tvent, að æfi mannsins hafi verið að nokkru merkileg, og þó hitt ekkt síður, að höfundurinn og söguhetjan kunni að halda á penna. Af þessu leiðir, að „Sögukaflar" Matthíasar Jochumssonar hljóta ar> vera læsileg bók, enda væri varla sjálfrátt unr þann mann, sem ekki fynd' neitt við þessa bók. Æfi síra Matthíasar var að vísu ekki beinlínis neih æfintýralíf, en þó skorti þar ekki umbrot og margvíslega reynslu. Hann er alinn upp við þröngvan kost, starfar ýmislegt og fer utan; fer eftif það í skóla og verður prestur. Hann missir tvær konur með skömmn millibili. Hann fer alls utan ellefu sinnum og þar á meðal einu sinni til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.