Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 123

Eimreiðin - 01.01.1923, Síða 123
E1MREIÐIN RITSJÁ 119 Þessi sömu einkenni hans koma fram í „Kyljum". Einkenni hans halda sfir svo glögg, að það er eins og nafn hans sé bundið í hverju kvæði. Osjálfrátt verður manni, að bera þessa ljóðabók saman við „Spretti". ^úningur kvæðanna er öllu fágaðri í Kyljum. Það er ekki jafnmikið af tessum nibbum og eggjum, 'sem sumum þótti við of í „Sprettum" en gáfu Sl«num kvæðunum óneitanlega tiltakanlegan kraft og svip, og féllu oft ein- kennilega vel við sjálft efnið og meðferð þess. En munurinn er ef til vill f°lginn í því, að höf. hefir náð meira valdi yfir forminu, og þarf ekki halda á jafn mikilli sundurgerð til þess að ná því, sem hann vill. Eg held að Jakob nái í þessari bók sjaldan bestu „sprettunum" í hinni k°kinni. En á hinn bóginn eru þessi kvæði jafnari, og ætti það að sýna n’e>ri þroska og sjálfsumvöndun. Og „Kyljur" standa framar að efnisvali. Skáldið brýtur hér fleiri vandamál til mergjar, og varpar mestu ljósi yfir n,ar9t í mannlífinu. Að hætti margra góðra skálda lætur Jakob Thorarensen ekki bera ’nikið á lífsskoðan sjálfs sín. Þó að hann segi margt um lífið og tilver- una, er ekki gott að fullyrða, hvað af því er hans skoðun, og hvað eru siiYndimyndir, sem hann bregður upp af list sinni. Hann forðast allan Pfédikunartón, allar tilraunir, að troða sinni skoðun upp á aðra. En hann hefir í hendi beittan kuta til að kryfja með og skarpan sjónauka til þess að bregða fyrir augu lesandans, og sýna honum inn í meinsemdir og hégóma alls. Stefnuskrá má kalla þetta (bls. 14): Best mun þannig lífi’ að Iifa, lítils spyrja’ og engin skrifa fyrirheita ofstór orð. — ógn er leitt í langferðonum, ef lagt er upp með sólskinsvonum, en reynslan þokum þekur storð. Hann þekkir það, eins og hann segir í sama kvæði (Mælst við þögn- ina bls. 13), að oft er gróin aldaþekking afhjúpuð sem versta blekking, °9 því er best að fara varlega. Af því, hve Jakob er skygn á meinin, snúast lýsingar hans á mannlíf- ‘nu að jafnaði upp í ádeilu. Einna rammast í því efni er kvæðið „Skafl- ar“ (bls. 19). Snúast athuganir hans upp í megnan leiða: Skal sær ei hækka senn? Því sekkur land ei enn? Æ, til hvers eru allir þessir menn? Hann vegur æðstu hnoss lífsins og finnur þau léttvæg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.