Eimreiðin - 01.07.1925, Page 5
rv-rE't>IN
1
|
1
1
Staersta stimpilverksmiðjan á
Norðurlöndum
J°hn R, Hanson, Stempelfabrik, Köbenhavn).
, leið og ég leyfi mér að vekja alhygli yðar
a Pví. að ég hef einkaumboð á íslandi fyrir þessa
erksmiðju, get ég útvegað yður allar þær vöru-
^e9undir, sem hún framleiðir. Vöruvöndun og öllum
ragangi á því, sem þessi verksmiðja býr til, þarf
ekki að lýsa, þar eð hún hefur í mörg undanfarin
ar selt vörur sínar hingað til landsins og hlotið
Vleurkenningu sinna viðskiftamanna fyrir vandaðan
°g smekklegan frágang.
^að sem verksmiðja þessi framleiðir er: Gummí-
andstimplar, allsk. gerð og letur. Dyranafn-
sP]öld úr látúni, postulíni og emalje, mismunandi
stærðir, til utan- og innanhússnotkunar. Mánað-
ardagastimplar. Eiginhandar-nafnstimplar.
^ólusetningarvélar. Signet. Brennimerki.
"•erkiplötur. Sjálffarvandi handstimplar.
, ,r*uastimplar, stórir, til að stimpla með papp-
lrsPoka og aðrar umbúðir. Stimplar, er nota
sem bréfhausa og á umslög, af hvaða
|egund sem er. Slagpressur, er þrykkja nafninu
!nn > pappírinn. Stálstimplar til að merkja með
lárn. Stimplar búnir til eftir hvaða teikn-
,n9u sem er. Auglýsingaletur í kössum,
sk5rt og smátt (alt ísl. stafrófið) með merkjum og
fölustöfum. Merkiblek á glösum og brúsum. —
Stimpilblek og Stimpilpúðar í fl. litum.
Sýnisho,.^ af slimplum, leturtegundum og ööru því, er
er«smiðjan framleiðir hef ég til sýnis.
Allar pantanir afgreiðir verksmiðjan á mjög stuttum tíma
vikum) og nákvæmlega eftir beiðni og fyrirmælum
Pantenda. Komi misfellur fyrir frá verksmiðjunnar hendi,
Ver*;ur það leiðrétt kaupanda að kostnaðarlausu.
Frá þvf ég yfirtók umboð fyrir þessa verksmiðju, hafa
Pantanir aukist dag frá degi; er það augijós vottur þess, að
VorUrnar hafa jöfnum höndum mælt með sér sjálfar, hvað
vandvirkni og smekk áhrærir.
, ,Ef að þér þarfnist einhvers af því, sem verksmiðja þessi
°rr til, þá komið pöntunum yðar til mín, og mun ég sjá
Unr að senda þær með fyrstu ferð héðan.
^snti heiðraðra'pantana yðar, fyr eða seinna.
Hjörtur Hansson,
pósthólf 566,
Reykjavík.
Gerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendur.