Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 10

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 10
194 VIÐ ÞJOÐVEGINN eimb; ;E,PlH berja hana úr oss, hvað sem honum hefði kunnað að takaS í Ameríku, ef sláttumaðurinn með sigðina hefði ekki sótt haIin svo skyndilega. En það sem gerir vora tíma svo furðuleS3 leið svo lærdómsríka, að vér megum vera forsjói1’1111 um þakklát fyrir að fá að lifa hér í heimi einmitt nú, er, auk faranna, byltingarnar á öllum sviðum, öldurótið á þjóðahafinu*5U þensla, sem komist hefur á alt líf. Alstaðar stríkkar á strengiul11 þeim, sem halda heildinni saman. Sumstaðar bresta öll bönd, ^ afleiðingin verður óskapnaður og öfgar. Hinsvegar ha1 gömlu valdhafarnir dauðahaldi í forn réttindi sín. Alstaðar ef barist: í trúmálum, stjórnmálum, bókmentum, listum. Annar5 vegar er gamli tíminn með erfðavenjur sínar' fastheldni og meira og minna vafasöm einka réttindi, hinsvegar nýi tíminn með kröh^ sínar. Ihald og framsókn togast á um völdin sterkara efl nokkru sinni áður. Hvort um sig svífist einskis ef svo hef undir. Þessvegna gerast líka hinir ótrúlegustu atburðir á vof111!1 dögum, og þar á meðal viðburðir, sem maður hefði haldið,a. gætu ekki gerst nema í miðaldamyrkrunum, en ekki á v°rr' upplýstu öld. íhald og framsókn. Ég mintist áðan á William Jennings BrYal1i »Apamálið« svonefnda í Ameríku, sen1 undanfarna mánuði hefur jafnvel vakið meira umtal í hei111 inum en Mussolini og Bolsevikar, er gott sýnishorn þess, ^e öfgarnar geta gengið langt í trú- og stjórnmálum nútímanf Tennessee ríkið í Bandaríkjunum hefur leitt í gildi hjá $e( lög, sem banna að flytja þróunarkenninguna í skólum ríkisin5' Lögin gengu í gildi 21. marz síðastl., en nokkru síðar ^ maður að nafni John S. Scope, kennari við miðskóla þar^ ríkinu, kærður fyrir brot á lögunum. Hann hlaut sektir. fyriraC hafa útlistað þróunarkenningu Darwins fyrir nemendum 51,1 um, en William Jennings Bryan var aðalsækjandi máls>n5' Er það ekki furðulegt tímanna tákn, að í einhverju maS*a menningarlandi heims, Bandaríkjunum í Vesturheimi, skuli eiga sér stað, að kennurum sé með lögum bannað að seðl3 nemendum sínum frá skoðunum, sem koma í bág við skóP unarsögu ritningarinnar, sé hún tekin bókstaflega? En þes5U „Apamálið".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.