Eimreiðin - 01.07.1925, Page 18
Helztu tilgátur um uppruna lífs á jörðtf*
Ráðgáturnar um uppruna jarðar og alheims og um tilkom11
lífvera á hnetti vorum munu vera eitthvert hið elzta og 11,11
leið erfiðasta viðfangsefni mannsandans.
Ekki hafa ráðgátur þessar orðið auðleystar. Þó vita menn
nú, að hnettirnir í sólkerfum alheims fæðast, þroskast og deyi3-
Mislangur er aldur þeirra, en enginn fær umflúið örlög s,n'
Og er jörð vor sömu lÖgulTl
háð.
Torsóttari hefur ráðnmS,n
orðið á uppruna lífs á hne
vorum. Má með sanni seðla'
að eigi sé lengra komið en
það, að ýmsar getgátur
meir eða minna rökstuddsr
— séu enn sem komið er
eina úrlausnin.
Eigi er þó svo að skili3,
að færri vísindamenn ha
fengist við að ráða fram ur
því, hvernig lífverur hafi Se*a
myndast í upphafi og þróa5
á hnetti vorum, en hinu'
hvernig sjálfur jarðhnötturiuU
og sólkerfin mynduðust. UpP
runi og afdrif hins lifa11
lífs hefur frá aldaöðli tnannsins og alt fram á vora daga verl.
það viðfangsefnið, er leika sem lærða varðaði mestu. Flesdr
hafa nú gert sér einhverja grein fyrir þróun lífs og lífsvern
hér í heimi, og verður þá auðsætt, að þó maðurinn sé þrosk3
mesta lífvera jarðar, þá verður hann eigi skilinn úr aettinuj
við sér þroskaminni lífverur. — Verður því sá, er komast ul
fyrir uppruna sjálfs sín, að þekkja uppruna Iífs á jörðu.
Hvaðan komum vér? Það hlýtur að vera spurning sem fyr e^n
síðar skýtur upp í huga vorum. — Hvert förum vér? Svo muU