Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.07.1925, Blaðsíða 24
208 UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU eihBei£,1,Í að sjálfkrafa lífkveikju, urðu einmitt til þess að sýna og san^ að hún gat eigi átt sjer stað. Þær færðu órækar sönnur það, að engin rotnun getur myndast í efni, engin gerð kom|:j í vökva, ef svo er um búið, að loft nái eigi að að koma — Var þar með sýnt og sannað, að rotnunar- og gerðar efnin væru lífverur — frjó eða gerlar, er kæmu úr lofti*111' en kviknuðu alls eigi í því efni sjálfu, sjálfkrafa, er rotnun eða gerð hljóp í. Þó að tilgátur og ætlanir Grikkja um skyndilífgun yrðu í r3ul1 inni svona langæjar og sagt hefur verið, urðu þó ýmsar broV ingar á þeim með tímanum, og þær sumar svo gagnger^1, að nýjar hugmyndir um uppruna lífvera spruttu upp af Þel^ Einhver einkennilegasta breytiþróunin á þessu svið1 kenning Buffons (1707—1788). Buffon var einhver hinn mer asti náttúrufræðingur Frakka á 18. öldinni, og hinn skarP vitrasti maður. Hann gat ekki felt sig við tilgátuna um skynö . lífgun eins og hún var víðtækust, en hallaðist frekar að síoa tilgátunni um að líf kviknaði úr mold fyrir samruna hinl,a lífþrungnustu efna jarðar. Hann sætti sig þó ekki til lenge, við þessa hugmynd, en breytti henni á þann veg, að hin 11 þrungnu efni, er líf gæti af kviknað, væri ekki í jörð að f>nl1^ en í líkömum lifandi vera. Hinar óbrotnustu sameindir hugsar Buffon sér eins og feldar í sérstæð mót í líkama ser hverrar lífveru; þegar lífveran deyr og líkami hennar rotnaf þá leysast þessar frumeindir úr skorðum þeim, er þaer 3 sér, en þær deyja ekki; þær eru eigin lífi gæddar og t>rey ^ ast ekki, þótt líkaminn deyi. Þegar frumeindirnar losna 1 læðingi, losast úr samböndum þeim, er þær störfuðu í, moe lífveran var í fullu fjöri, þá eru þær til taks að mynda nyl lífverur, nýja líkami, og starfa að vexti og viðgangi þeirra. Ðuffon áleit að þessar frumagnir lifanda lífs gaetu eið1 kviknað af sjálfsdáðum né myndast af »dauðu« efni. Hér e. því eigi aðeins um lífrænt, heldur og um lifandi, líffrjótt e eða efnistengd að ræða. Og efni þetta er ódauðlegt. 7 Buffon reynir ekki til að leysa ráðgátuna um tilkomu nl fyrsta lífsneista á jarðríki, um uppruna hinnar fyrstu lífyerl1 Skoðun Buffons átti allmiklu gengi að fagna meðal fransh
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.