Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 30
214
UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU
eimk
E|£)lN
laust. Samkvæmt þessari hugmynd hyggur hann sameindirn^
hafa getað verið mjög svo mismunandi, bæði að staerð
þyngd. Hafi þær verið stöðugum breytingum undirorpn
Sífeld hrynjandi og verðandi hafi átt sér stað í hverri einu
sameind. En slíkar breytingar eru einmitt sérkennilegar *V
lífsstörf lifandi líkama.
Allan er á Iíkri skoðun um uppruna lífs. Hyggur na.
eggjahvítu-sameindirnar eiga sérstakt eðli og vera óhjákví111!
legar, er um myndun óbrotnustu frumvera sé að ræða. r'36
hann einkum til síns máls, að breytiorka — starfsorka
eggjahvítu-eindarinnar sé miklum mun meiri en starfsö ^
annara efnis-einda innan vébanda lífveranna. Hann legSur/
mikið upp úr áhrifum súrefnis einmitt á starfsemi eggjaku‘*u
eindanna og orku þá, er framleiðist, er eindir þesS
hrynja úr skorðum. En eins og kunnugt er getur vart P
lífverur, er lifað geti án súrefnis.
Allan er á sama máli og Haeckel um það, að frunWer
jarðar eigi rót sína að rekja til þess tímabils, er vatn tók a
myndast á yfirborði jarðar.
Max Verworn er og á svipaðri skoðun um upptök 11;
»Lífið er eðlileg afleiðing af þróun jarðar«, segir hann. ^
andi efni gat ekki átt sér tilveru á meðan jörðin var glóal1
eldhnöttur. En það hlaut að myndast, jafn óhjákvæmilega .
sérhver önnur efnasambönd, óðar er hin nauðsynlegu ski'V
fyrir uppruna þess voru fyrir hendi. Og frumverur lífs hlu .
að breytast og þróast á þann hátt, er raun hefur borið V1
um, í samræmi við breytingar þær á ytri lífskjörum Þeirrj-
er þróun jarðarskorpunnar hafði í för með sér. Hið lifal1
efni er eiginlega brot úr sjálfum hnetti vorum. Samruni visSÍ‘
parta jarðskorpunnar í lifandi efni var engu síður óumflýia11
leg afleiðing jarðmyndananna en koma vatnsins, o. s. frv.
Fjöldi fræðimanna tekur í sama strenginn. Le Daflt6^
franskur vísindamaður, heldur því fram, að í sjálfu sér
5e
kviknan hins óbrotnasta lífs — efnatengdir hinna óbrotnuS<l1
frumvera — engu meira furðuverk en efnatengdir þær, er
upphafi mynduðu vatnið, er hnöttur vor tók að kólna.
en
vatnið er, eins og allir vita, orðið til fyrir tengdir milli vatfl5.
efnis og súrefnis í hlutfallinu 2:1; gerbreytast bæði Þe=51