Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1925, Side 36
220 UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU EIMR£ iDlH geiminn. En er frjóin komi í námunda við einhvern hn° ' hyggur Arrheníus, að þau mæii urmul af smáögnum úr alheims; geia agnir þessar verið af ýmsri stærð, en venju^ ast stærri en frjóin. Festast nú ýms frjó á ögnum þessum nú feykjast þau ekki lengur undan þrýstiorku sólargeis'an Nú hlíta þau ásamt rykögnunum aðdráttarafli hnatta þe',Tt$ er þau eru í námunda við. Þyngdarlögmálið ræður nú ste-1 Frjóin laðast að hnettinum og líða niður á yfirborð hans frjófga hann, ef lífskilyrði eru fyrir hendi — ella bíður þel lengra eða skemra biðlíf, — eða þá bráður bani. En deyja þá ekki frjóin af kuldanum í himingeimnunii lTI margur spyrja. Þar er, sem kunnugt er, alt að því 200 s iy frost á Celsius. Hvernig getur nokkurt líf staðist slíkt re9,n frost? Vmsar tilraunir hafa verið gerðar með frjó (spora og eS( óbrotnustu lífvera) til þess að komast.að raun um, hvort P þyldu kuldann í hnattgeiminum án þess að bíða bana j án þess að missa frjómagn sitt að einhverju leyti. Becgi*6r j sem fyr er getið, er andstæður tilgátu þessari, og hefur rel>'n að sýna fram á, að hún ætti við engin rök að styðjast. P*3 g hefur þó komist að raun um, að öll frjó, er hann hefur no^ til tilrauna sinna, hafa haldið öllu frjómagni sínu óskertu langan tíma — sennilega svo lengi sem vera vill — í alSer loftleysi og 200 stiga frosti. — Frjóin leggjast í einskoe dvala eða dá, þannig, að alls engin lífsstörf fara fram í Þel ' frekar en dauð væru. Þau lifa þó einskonar biðlífi, e^ s^j mætti að orði kveða, og geta raknað úr rotinu og tekið , lífsstarfa sinna, er umhverfi þeirra breytist og þau len^ lífhæfum stað og byggilegum. Becquerel hefur orðið að 'j1 urkenna, að frjóin ættu að geta lifað þessu biðlífi um a^j alda, án þess að missa frjómagn sitt, án þess að deyja- því leyti er ekkert við alfrjókenninguna að athuga. g Hin eina lífshætta, sem Becquerel hefur getað fundið ógnaði frjóunum á ferð þeirra og flugi um geiminn, eru nl ultra-fjólubláu geislar. Frjóin þola að vísu talsvert af Pe • geislum, en svo má gera þann geislastraum efldan, að þau > * öllu frjómagni, deyi, á 6 klukkustundum. Alítur Becquerei ^ þetta sé næg sönnun þess, að frjóin komist ekki lífs a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.