Eimreiðin - 01.07.1925, Side 36
220
UM UPPRUNA LÍFS Á J0RÐU
EIMR£
iDlH
geiminn. En er frjóin komi í námunda við einhvern hn° '
hyggur Arrheníus, að þau mæii urmul af smáögnum úr
alheims; geia agnir þessar verið af ýmsri stærð, en venju^
ast stærri en frjóin. Festast nú ýms frjó á ögnum þessum
nú feykjast þau ekki lengur undan þrýstiorku sólargeis'an
Nú hlíta þau ásamt rykögnunum aðdráttarafli hnatta þe',Tt$
er þau eru í námunda við. Þyngdarlögmálið ræður nú ste-1
Frjóin laðast að hnettinum og líða niður á yfirborð hans
frjófga hann, ef lífskilyrði eru fyrir hendi — ella bíður þel
lengra eða skemra biðlíf, — eða þá bráður bani.
En deyja þá ekki frjóin af kuldanum í himingeimnunii lTI
margur spyrja. Þar er, sem kunnugt er, alt að því 200 s iy
frost á Celsius. Hvernig getur nokkurt líf staðist slíkt re9,n
frost?
Vmsar tilraunir hafa verið gerðar með frjó (spora og eS(
óbrotnustu lífvera) til þess að komast.að raun um, hvort P
þyldu kuldann í hnattgeiminum án þess að bíða bana j
án þess að missa frjómagn sitt að einhverju leyti. Becgi*6r j
sem fyr er getið, er andstæður tilgátu þessari, og hefur rel>'n
að sýna fram á, að hún ætti við engin rök að styðjast. P*3 g
hefur þó komist að raun um, að öll frjó, er hann hefur no^
til tilrauna sinna, hafa haldið öllu frjómagni sínu óskertu
langan tíma — sennilega svo lengi sem vera vill — í alSer
loftleysi og 200 stiga frosti. — Frjóin leggjast í einskoe
dvala eða dá, þannig, að alls engin lífsstörf fara fram í Þel '
frekar en dauð væru. Þau lifa þó einskonar biðlífi, e^ s^j
mætti að orði kveða, og geta raknað úr rotinu og tekið ,
lífsstarfa sinna, er umhverfi þeirra breytist og þau len^
lífhæfum stað og byggilegum. Becquerel hefur orðið að 'j1
urkenna, að frjóin ættu að geta lifað þessu biðlífi um a^j
alda, án þess að missa frjómagn sitt, án þess að deyja-
því leyti er ekkert við alfrjókenninguna að athuga. g
Hin eina lífshætta, sem Becquerel hefur getað fundið
ógnaði frjóunum á ferð þeirra og flugi um geiminn, eru nl
ultra-fjólubláu geislar. Frjóin þola að vísu talsvert af Pe •
geislum, en svo má gera þann geislastraum efldan, að þau > *
öllu frjómagni, deyi, á 6 klukkustundum. Alítur Becquerei ^
þetta sé næg sönnun þess, að frjóin komist ekki lífs a