Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 37
UM UPPRUNA LÍFS Á ]0RÐU
221
ElMRElDiN
fvrir l Um s‘num' — En fullkomin vissa er þó eigi fengin
Enn lrH álvkfan'
borjj 6r. 6'n mótbára gegn alfrjókenningunni: Raun hefur
mirik Vltni um, að frjómergðin í loftinu umhverfis jörðina
(Jregjj eftir sem ofar dregur, og hefur sú ályktun verið
í ]0ffU rannsóknum á því sviði, að vart mundu frjó finnast
með 'Q°far en ‘ 1500 metra hæð. Þrír franskir vísindamenn,
rann aston Bonnier í brjósti fylkingar, tókust á hendur að
fjeii . a fre*ta fyrir nokkrum árum. Tóku þeir snjó, er hann
V°ruUrJott' á einum tindi Pyreneafjalla, í 2860 metra hæð.
snj0n 3 ar varúðarreglur við hafðar, að eigi kæmist ryk að
brgyttu ' °9 reynctist að vera í honum allmikill og marg-
geti fUr ^rí°afjöldi. Enda neitar nú enginn því lengur, að frjó
^u“dist í hvaða hæð sem vera skal.
jör5u°ru9 bessara síðasttöldu hugmynda um uppruna lífs á
um t-ii 6 Ur enn sem bomið er leyst til hlítar úr ráðgátunni
merk 0ITIU °2 broun lífsins, enda er rannsóknum á þessu
a V'ðfangsefni haldið áfram af kappi.
nefnd nanar er athugað, sjáum vér, að tvær hinar síðast-
anle t'lgátur um uppruna lífs eru eigi með öllu ósamrým*
skýrjr ’ ~~ Hugmyndin um að frjó berist lifandi hnatta á milli
út]]0k °Ss a^s e‘2i frá fyrsta uppruna lífs og Iífvera. En hún
0g j.ar °g eigi þann möguleik, að skilyrði fyrir uppruna lífs
Hun ^61.3 fynrfinnist á þeim hnöttum, er byggilegir verða.
efnj . ne‘tar þvf eigi, að finna megi svo fjölbreyttar lífrænar
Verða m lr 1 efnasmiðjum, að líffrjótt efni og lífvera megi af
in 111111 útilokar og eigi þá tilgátu, að höfin séu svo þrung-
0g UtT1 nauðsynlegustu frumefnum lífs, að þar myndist sí
áhrif ?atnt°5andi — kolloid — lífræn og lifandi efni fyrir
9$dH SÓlarl'óssms. er a löngum tíma geti orðið að þroska-
frv -Um lífveruni- monerum, protozoophytum, probium o. s.
Bec Sainræm‘ v'ð kenningar þeirra Haeckels, Le Dantecs,
9Uerels, Allans og Churchs, Loebs o. fl.
V'ssu ^ tVær tilgátur bæta meira að segja hvor aðra að
ávai| 1 UPP- Lífræn efni — undirrót líffrjórra efna — eru
ábrjf mVndast fyrir áhrif sólarljóssins á saltan sæ, fyrir
S6ia ,.radiums og fjólublárra geisla á verðandi höf, fyrir áhrif
l0ss á járnsölt og vatn, fyrir áhrif og samstarf sólar-