Eimreiðin - 01.07.1925, Page 41
FERHENDURNAR LIFA
225
EIMre
iðin
Fjallavindur fleyið knyr,
fjör og yndi glæðist.
Ein í skyndi útsjón flýr,
önnur myndin fæðist.
þróttg »69lr sfraumar renna milli manna, sem kveða saman
h$rraU U9ar Sleðivísur. Efnið hrífur, lyftir sál mannsins á
hmdin °9 ^’ar*ara sf*9- Heimurinn verður fegurri og betri, og
»tvjm Ver^ur létt og bjartsýn. En bjartsýni og fegurð eru
8óðkvenn'n^ar* írændsemi guðseðlið — og eru það
áhrjfjn 3Öar ^V9ðir. Engum getur t. d. blandast hugur um
sem slíkur dýrgripur sem þessi vísa er, hefur ámann:
Húmið svart er flúið frá,
fagrar skarta nætur. ■—
Alt er bjart frá yztu lá
inn í hjartarætur.
heimiHsf11' ^ V'sum saiuu efnis, en mismunandi vel gerðar, eru
2°fgað a^ar ' hverri sver* a iu^dinu- Þaar hafa vermt og
enn Sa* h°rfinna kynslóða, þær gleðja og göfga þjóðina
inn °9 munu gera það »meðan æðum yljar blóð og and-
þamahsi9 hræra«.
astan u6 Ur °2 stakan þann kost, að hún hefur handhæg-
°9 þag rasarhátt, til þess að orða hugsun sína í fljótri svipan,
sert, taisverðum mun betur en í löngu kvæði. Ýmsar vísur,
;m®har eru af munni fram, eru oft hnittin tilsvör. Mætti
minna á þetta sneiðilega svar skáldkonunnar:
sem
! efni
Um mannlífsástir veit jeg vel —
varð fyrir skoti stundum.
En jeg er ekki Jessabel,
sem jetin var af hundum.
ffam9 haidhæðnin er býsna oft á takteinum — mælt af munni
" sem þetta:
Þótt þú berir fegri flík,
og fleiri’ í vösum lykla,
okkar verður lestin lík
lokadaginn mikla.
há
banój mUnu °2 Hestir minnast vel botnaðra vísna í þessu sam-
Setnr' ^*ær eru a hverju strái, gamlar og nýjar, og úrvalið
ehki gleymst, sem betur fer. Þessi hlið ferskeytlunnar
15