Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 44
228
„FERHENDURNAR LIFA“
e.mbei®1"
aura sína. Og efnisúrval á sem flestum sviðum er bezta le’^
að því marki (sbr. Hafrænukvæðin). Árangurinn af starfi ^
í þessu efni er sá, að miklar líkur eru til þess, að úrva ^
prentuðum og óprentuðum ferskeytlum, eftir vinsælustu
frægustu vísnaskáld, verði birt áður en langt um líður.
Á því skáldaþingi verða m. a. þessir: ]ón S. BergmaU.
síra Einar Friðgeirsson á Borg, Benedikt Einarsson á n3, ’
Þura í Garði, ísleifur Gíslason á Sauðárkróki, Ólína Audre’
dóttir, Kolbeinn í Kollafirði, Gísli frá Eiríksstöðum og ^
Vísurnar hér að framan eru allar úr þessu safni, og í j
máli sagt, mun úrvalssafn þetta verða ótrúlega fjölbreyt*
efni, og orðfæri og handbragð listarinnar einhverstaðar
finf;
anlegt á hverri vísu. Til þess að íslenzkur bókakostur Sr^
andlegt verðmæti árlega, verða allar væntanlegar bækur j
standa hinum fyrri vel á sporði, og skara fram úr, ef aU
er. Því það er Ijóst, að fánýtt bókahrasl veldur sme
spillingu þjóðarinnar, en í akri íslenzkra bókmenta vex a ,|
konar illgresi, litfagurt að ytra útliti, en næringarlaust
andlegs þroska.
Til þess að bæta úr þessu, verða menn að leggja sam311.
Hendur hæfileikanna — og átak margra afburðamanU3
einhverri grein skapar þróun og ný þroskaskilyrði.
Vænta má þess, að íslendingar kunni að meta svo ^
þreksamlegt átak afreksmanna á ferskeytlusviðinu, að
andi vísnasafnsins megi óhræddur vanda til útgáfunnar e ,j
föngum — svo að >alþýðudóttirin«, »dala dís og fjalls«> ue.(.f
forkunnarvel búin í væntanlegt ferðalag um allar syel
landsins. .|,
Og trauðla trúi ég því, að úrvalssafn þetta veiti ekki 0
um Ijóðvinum einhverja svölun og reyni sannindi þessa
stöku:
Isaspöng af andans hyl
íslands söngvar þíða.
Kalt er öngvum komnum til
kvæða Lönguhlíða.
Margeir Jónsso’1