Eimreiðin - 01.07.1925, Page 46
230
VARÚLFURINN í VEPjUHVAMMI
ElMB:
:£I0iN
En smámsaman bráði af okkur, og áður en varði var Þói^1-1
oáha'f
[ei5
tekinn að þylja kvæði Hórazar utanað, en þau voru upp
hans, enda stóð enginn honum á sporði í þeim. Svona
góður tími. Við hlustuðum á þuluna úr Þórði og þögnina
utan, án þess að okkur auðnaðist að sofna.
Alt í einu barst hátt skerandi hljóð að eyrum okkar.
hrukkum allir felmtsfullir við, og Þórður þagnaði í
hendingu. Hljóðið kom svo óvænt og flatt upp á okkuf> .
við vorum sem steini lostnir. Það virtist koma úr fjarska-
fypr
kom það aftur og virtist miklu nær. Það var sárt, Ó3ur
■leö3
os
sárt, eins og einhver væri í lífsháska að kalla á hjálp- ^
þetta var áreiðanlega mannsrödd, líktist mest kvenmannsr0
Ógn, tryllingur, örvænting rann saman í þessu skæra og s^e\
andi ópi. Við þutum allir á fætur, út fyrir tjaldskörina og
uðum í áttina þangað, sem okkur fanst helzt, að hljóðið
úr, en sáum ekkert, enda var nóttin niðdimm.
ÍW'
W
En rétt í því að við vorum að snúa aftur inn í hal
kom hljóðið í þriðja sinn og að því er virtist alveg f3s*
okkur. Það var ekki um að villast. Hér var kvenmaður
qC
háska staddur rétt hjá okkur, og meðan stóðum við eins
glópar án þess að hræra legg né lið til hjálpar. GeiSur'^j
sem í okkur hafði verið, var nú alveg horfinn. og án þesS ■
hugsa okkur um, rukum við allir út í myrkrið og í átti**®
hljóðið. Nú hugsuðum við um það eitt, að verða nógu »1°
til að hrífa þenna hjálparþurfa ferðamann úr klóm dauðaP5' ^
Einar, sem var okkar fóthvatastur, hafði hlaupið á ufl°*_
okkur Þórði, og mistum við sjónar á honum út í myrkrið a
ur en varði. En rétt eftir að hann var horfinn okkur, oS P „
óð'
sem við stóðum hálf-ráðþrota í von um, að hljóðið kænu e
á ný til þess að leiða okkur á rétta braut, gerðist þetta
urlega, sem ég aldrei gleymi, hve gamall sem ég verð,
voðalegasta, sem fyrir mig hefur borið á æfinni, og ég hv°
get lýst eða skýrt á nokkurn fullnægjandi hátt. Ég veit es
hvað það var lengi að gerast. Það gat hafa varað lanS
tíma, en það gat líka hafa varað aðeins augnablik. Vituu° .
virtist algerlega lokuð fyrir öllum tímatakmörkum á þessa
stundu, og hugarástandi sjálfs mín get ég alls ekki lýst.
Dökkrauður bjarmi lýsir alt í einu upp bert hraunsus61
:Di5