Eimreiðin - 01.07.1925, Page 52
236
JOSEPH CONRAÐ
E.MBEi£>lS
1.4
stærri sögum sínum fyr en í þeirri síðustu. Önnur höf, eI1 j
dularfyllri og voldugri, málaði hann áður í sögum sínun1 ^
mikilli list, einkum höfin einkennilegu og fáförulu umhve
•||05
Malaya-eyjarnar. Á þessum fyrstu ferðum sínum frá Marse ^
samdi hann sig smámsaman að siðum Vestur-Evrópuma^f
og hefði að líkindum alt eins getað orðið franskur rithofu11
eins og enskur. Hann dáðist að frönskum bókmentuu1 ^
hefði sennilega átt hægra með að samlaga sitt slafneska e^_
frönskum anda en enskum. Er líklegt að aðdáun hans á ff°n,
; ser'
táln1'
bein-
han5
í enskum bókmentum alveg sérstæð. Vfir honum hvílir ^
einhver goðborin hátign og ró. Enda má óhætt segia-
hann eigi þar engan sinn líka. ,
um bókmentum hafi átt sinn þátt í því að gera stíl hans -
kennilegan og fagran. Hún hafði áhrif á talmál hans og
aði því að enskan rynni honum algerlega í merg og
þótt hann væri snillingur í henni, en um leið varð staða
í marzmánuði 1878 fékk Conrad loks þá lengi þráðu
sína uppfylta að fá að stfga fæti á enska grund. Það var f
Lowestoft á Englandi, og frá þeirri stundu beindist huS
hans allur að hinum enska heimi. Enskan varð honum sman\
saman tömust, og það átti fyrir honum að liggja að auðga j
tungu meir og betur en gert hafði verið um langt skeið’
"no'
efl
fimm mánuði sigldi hann á enskum kolabarki meðfram ströi1'
um Englands til þess að læra málið og kynnast þjóðinm ^
í október sama ár réðst hann háseti á skip, sem var í
til Ástralíu. Þannig komst hann enn að nýju í útlegð. Ukral
lá langt að baki, einnig Frakkland og England, og í se*\
ár lifði Conrad á höfum úti. Hafið var honum ekki að e{,
heimili heldur og ættarland. Hann elskaði úthöfin eins og sIe
maður — eins og andlega víðsýnn sjómaður með opinn n
fyrir andlegri þýðingu þeirra, hrikaleik þeirra og ógnun, lll|.
aði þeirra og fegurð. Hann elskaði starf sitt á sjónum, eli k
með þjóðernishroka þeirra, sem syngja brezkum yfirráðuu1 ‘
hafinu lof og dýrð, heldur með hlýrri tilbeiðslu. Hann v .
hreykinn af því að vera brezkur sjómaður og enn hreykuar
af að vera brezkur skipstjóri, en það varð hann árið
Á brezkum skipum fékk hann lífsreynzlu, og þar kom, að f°r
lögin breyttu lífsstefnu hans enn þá einu sinni álíka áþreif3'1