Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 52

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 52
236 JOSEPH CONRAÐ E.MBEi£>lS 1.4 stærri sögum sínum fyr en í þeirri síðustu. Önnur höf, eI1 j dularfyllri og voldugri, málaði hann áður í sögum sínun1 ^ mikilli list, einkum höfin einkennilegu og fáförulu umhve •||05 Malaya-eyjarnar. Á þessum fyrstu ferðum sínum frá Marse ^ samdi hann sig smámsaman að siðum Vestur-Evrópuma^f og hefði að líkindum alt eins getað orðið franskur rithofu11 eins og enskur. Hann dáðist að frönskum bókmentuu1 ^ hefði sennilega átt hægra með að samlaga sitt slafneska e^_ frönskum anda en enskum. Er líklegt að aðdáun hans á ff°n, ; ser' táln1' bein- han5 í enskum bókmentum alveg sérstæð. Vfir honum hvílir ^ einhver goðborin hátign og ró. Enda má óhætt segia- hann eigi þar engan sinn líka. , um bókmentum hafi átt sinn þátt í því að gera stíl hans - kennilegan og fagran. Hún hafði áhrif á talmál hans og aði því að enskan rynni honum algerlega í merg og þótt hann væri snillingur í henni, en um leið varð staða í marzmánuði 1878 fékk Conrad loks þá lengi þráðu sína uppfylta að fá að stfga fæti á enska grund. Það var f Lowestoft á Englandi, og frá þeirri stundu beindist huS hans allur að hinum enska heimi. Enskan varð honum sman\ saman tömust, og það átti fyrir honum að liggja að auðga j tungu meir og betur en gert hafði verið um langt skeið’ "no' efl fimm mánuði sigldi hann á enskum kolabarki meðfram ströi1' um Englands til þess að læra málið og kynnast þjóðinm ^ í október sama ár réðst hann háseti á skip, sem var í til Ástralíu. Þannig komst hann enn að nýju í útlegð. Ukral lá langt að baki, einnig Frakkland og England, og í se*\ ár lifði Conrad á höfum úti. Hafið var honum ekki að e{, heimili heldur og ættarland. Hann elskaði úthöfin eins og sIe maður — eins og andlega víðsýnn sjómaður með opinn n fyrir andlegri þýðingu þeirra, hrikaleik þeirra og ógnun, lll|. aði þeirra og fegurð. Hann elskaði starf sitt á sjónum, eli k með þjóðernishroka þeirra, sem syngja brezkum yfirráðuu1 ‘ hafinu lof og dýrð, heldur með hlýrri tilbeiðslu. Hann v . hreykinn af því að vera brezkur sjómaður og enn hreykuar af að vera brezkur skipstjóri, en það varð hann árið Á brezkum skipum fékk hann lífsreynzlu, og þar kom, að f°r lögin breyttu lífsstefnu hans enn þá einu sinni álíka áþreif3'1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.