Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 54

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 54
238 JOSEPH CONRAD EJMRE'5'1' hans drógu ekki svo mjög að sér athygli fjöldans í fVr5* ' því þær voru í rauninni meira en skáldskapur. Með hv ári sem leið óx þó frægð hans og vegur meðal bókme vina, unz hann hlaut þá aðdáun og ást í bókrnentaheimm ^ enska, að enginn annar nútíðarhöfundur hefur komist þar , jafns við hann, nema Tómas Hardy einn. Honum var stöv að fara fram, og þegar hann lézt, 3. ágúst í fyrrasumar, va þögn um alt, eins og konungur hefði horfið til hinnar hm , hvíldar. Hann dó á heimili sínu í Kent og var grafmn Canterbury, að viðhöfðum öllum þeim helgisiðum, sem kato5 trú leggur fyrir, en Conrad var þeirrar trúar. Margar af sögum Conrads gerast í afskektum eyjum . ur-Indíalanda, þeim sem Hollendingar eiga yfir að ráða. “ , bókmentagildisins eru þær því merkilegar fyrir það, hvermS þeim er lýst skapgerð og ættareinkennum Malaya og anvf3 þeirra kynkvísla, sem byggja þessar leyndardómsfullu eVÍar' Það er sjaldgæft í bókmentunum, að lýst sé af alúð og sk*1 ingi lítt þektum kynkvíslum. Af enskum rithöfundum má e'R um nefna ]oseph Conrad, Sir Hugh Clifford og H. FieldmS, Hall. Sá síðastnefndi hefur sökt sér á líkan hátt niður,' munnmæli og helgisagnir Burma-þjóðanna eins og F. W- að því er snertir Hindúa, eða Pierre Loti og Marmadu Picthall að því er Araba snertir. Clifford er einkum eftirtek ^ arverður fyrir það, að hann var um mörg ár landsstjór1 brezkum nýlendum á Malakka-skaganum, og því líklegur að lýsa rétt lífi innborinna manna þar, eins og það kemnr hvítum manni fyrir sjónir. í sögunni The Downfall of tln Gods hefur Clifford gefið oss ágæta lýsingu á forna konuuS5^ ríkinu Cambodíu, svo það er ekki að undra, þó að Coma tileinki honum eina af sínum beztu bókum, söguna Chance■ Eftir að Almayer’s Folly kom út, helgaði Conrad sig rl störfum eingöngu. Rak nú hvert ritið annað, þar sem h3nn lýsti reynslu sinni og æfintýrum. Það tæki upp of mikið rnnl í Eimreiðinni, ef farið væri að rekja þráðinn í öllum sögunl Conrads, en það ætti ekki að vera unnið fyrir gýg að miIin ast fám orðum á nokkrar þær helztu. Fyrsta sagan Almeyer’s Folly, gerist á Malaya-eyjunum lýsir fallvaltleik lífsins og vonbrigðum. Fyrir löngu síðan re' oi ð>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.