Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 58

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 58
242 JOSEPH CONRAD ElMR’ EiP,S ara og fullkomnara en ella. Frásögn hans um dauða söSu' hetjanna minnir á dánarlýsingarnar sumar í fornsögunun1 ^ lenzku. Óvíða í enskum bókmentum er aðra eins list að n ^ eins og frásögnina í The Rover um síðustu ferð PeVr0's1n, dauða. Og sama snildin er á frásögninni um dauða ]ims- . fatast, þegar hann siglir skipi sínu í strand á Rauðaha'1 Honum fatast aftur, þegar hann leggur á ráðin um að S fjandmennina lausa, því þeir drepa nú fóstbróður hans. efa soH íeðar ættarhöfðingjans. Þegar ]im er orðið ljóst, hve hörmu afleiðingar hafa orðið af þessari ráðstöfun hans, og hve s° nður lofar lega tilgangslaus öll viðleitni hans í Iífinu hefur reynst, ðe hann af fúsum og frjálsum vilja á fund höfðingjans oS honum að skjóta sig. »Og þannig lauk æfi hans. Hann hvarf út í móðuna nu1 órannsakanlegur, gleymdur, yfirgefinn og fram úr hófi göfugmenni«. .1(1«' A góðu árunum fyrir ófriðinn mikla komu út mörg S0' ódýr alþýðleg bókmentatímarit. Einna áhrifamest þeirra T. P’s. Weekly. Ritstjóri þess og útgefandi var T. P. Con ,ð oS V3r nof' berU eini meðlimur írska þingflokksins, sem þá tók þátt í opin lífi. Eitthvert djarfasta fyrirtækið sem T. P. [réðst nokkurU tíma í, var að birta sögu Conrads Nostromo. Sagan var at‘,j löng, og margir lesendur ritsins kvörtuðu undan því, hve 53 arlífslýsingar höfundarins væru langar og þreytandi. Vfir ^ stjórann rigndi bréfum úr öllum áttum með áskorunum nn1 hætta að prenta bullið úr Conrad. T. P. skeytti eisr , gremju lesendanna, sem fæstir höfðu mikið vit á bókmen‘u og Conrad fékk að lúka við sögu sína eins og honum sVn° heppilegast. Ekkert annað enskt tímarit birti nokkurn|'nl. langa sögu eftir Conrad nema English Review einu S1 . Stofnandi þess og ritstjóri um langt skeið var vinur Coi>ra og samverkamaður. Annars birtust flestar ef ekki allar s°® , Conrads bútaðar sundur í tímaritum vestur í Ameríku. út var hlutskifti Carlyles, þegar rit hans Sartor Resartus konl í Frasers Magazine. ± Margir mikilhæfir ritdómarar telja Nostromo bezta Conrads. Sagan gerist í lýðveldi einu í Suður-Ameríku. 1 bezta og frjósamasta héraði þessa lýðveldis eru silfurn eiin* J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.