Eimreiðin - 01.07.1925, Page 62
ElMR^
IP'11
niif
Nýjungar í stjörnufræði.
Einkunn:
„Ó, hvaö guðs er veldi vitt,
vítt svo neinn ei kannar:
eilíft kemur afgrunn nytt,
afgrunn fyrra’ er spannar".
[B. G.: Njólal-
I.
Stjörnustöðin á Wilsonsfjalli.
Á vorum dögum hefur stjörnufræðin, ekki síður en ön
vísindi, tekið mjög miklum framförum. Síðan litsjáin og *' ^
myndagerðin voru teknar í þjónustu hennar, hefur þekkifS1^^,
eðli og háttum stjarna fleygt fram með ári hverju. ”
segja, að nýtt líf sé að færast í hina gömlu vísindagrein-
Með hinum fullkomnustu verkfærum nútímans og sanl1’1'e^\
vísindanna má svo að orði kveða, að hver uppgötvunin r
aðra. Stærðfræðingar, eðlis- og efnafræðingar, mannv*r
fræðingar og aðrir vísindamenn, flétta saman þekkinSu 5 ,
og hugvit til að greiða úr allskonar flóknum og vafasðn1^^
viðfangsefnum fyrri kynslóða. Um allar álfur heimsins
reist stjörnuhús og stofnanir, sem eingöngu fást við Þe
‘HíU'
vísindagrein, bæði almennar athuganir og sérstakar Sre’
Kostnaðinn bera ýmist einstakir auðmenn, félög eða ríkir*-
Eins og gefur að skilja, er hér ekki ætlunin að rekja a_
llar
sóln'
nýjungar í stjörnuvísindunum; væri slíkt óðs manns asði
var aðallega sérstakt atriði í þróunarferli eða æfiskeiði
anna, sem síðustu rannsóknir nú hafa varpað nýju ljósi V
sem hér skal minst á. Vænti ég þess, að einhverjum alpV ^
manni þyki eins og mér gaman að sjá, hvernig vísindin ^
fara að skýra þetta þokukenda atriði sköpunarinnar: uppsPre,
ljóss og hita hnattanna. Áður en að þessu verður vikiö
staklega, skal stuttlega lýst stofnun þeirri, er unnið
heíur
mjög mikið að þessum og öðrum rannsóknum síðustu ára\ •
Ein hin allra stærsta og fullkomnasta stjörnustöð í n