Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 62

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 62
ElMR^ IP'11 niif Nýjungar í stjörnufræði. Einkunn: „Ó, hvaö guðs er veldi vitt, vítt svo neinn ei kannar: eilíft kemur afgrunn nytt, afgrunn fyrra’ er spannar". [B. G.: Njólal- I. Stjörnustöðin á Wilsonsfjalli. Á vorum dögum hefur stjörnufræðin, ekki síður en ön vísindi, tekið mjög miklum framförum. Síðan litsjáin og *' ^ myndagerðin voru teknar í þjónustu hennar, hefur þekkifS1^^, eðli og háttum stjarna fleygt fram með ári hverju. ” segja, að nýtt líf sé að færast í hina gömlu vísindagrein- Með hinum fullkomnustu verkfærum nútímans og sanl1’1'e^\ vísindanna má svo að orði kveða, að hver uppgötvunin r aðra. Stærðfræðingar, eðlis- og efnafræðingar, mannv*r fræðingar og aðrir vísindamenn, flétta saman þekkinSu 5 , og hugvit til að greiða úr allskonar flóknum og vafasðn1^^ viðfangsefnum fyrri kynslóða. Um allar álfur heimsins reist stjörnuhús og stofnanir, sem eingöngu fást við Þe ‘HíU' vísindagrein, bæði almennar athuganir og sérstakar Sre’ Kostnaðinn bera ýmist einstakir auðmenn, félög eða ríkir*- Eins og gefur að skilja, er hér ekki ætlunin að rekja a_ llar sóln' nýjungar í stjörnuvísindunum; væri slíkt óðs manns asði var aðallega sérstakt atriði í þróunarferli eða æfiskeiði anna, sem síðustu rannsóknir nú hafa varpað nýju ljósi V sem hér skal minst á. Vænti ég þess, að einhverjum alpV ^ manni þyki eins og mér gaman að sjá, hvernig vísindin ^ fara að skýra þetta þokukenda atriði sköpunarinnar: uppsPre, ljóss og hita hnattanna. Áður en að þessu verður vikiö staklega, skal stuttlega lýst stofnun þeirri, er unnið heíur mjög mikið að þessum og öðrum rannsóknum síðustu ára\ • Ein hin allra stærsta og fullkomnasta stjörnustöð í n
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.