Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 68
252
NÝJUNGAR í STJ0RNUFRÆÐI
EI f>lN
ElMR
ÍaliÖ sjálfsagt, að með því væri fundinn lykill að þróunafS^
hinna glóandi himinhnatta. ' jj
Secchi-Vogel skiftir lit stjarna í þrjá flokka: I. (hvítan)>
(gulan) og III. (rauðan). Nákvæmari og nýrri skiftingu ne
Harvard-stjörnustöð fundið upp. Þar eru aldursflokkar st]3
merktir: Ð, A, F, G, K, M. í báðum þessum kerfunr erf
aldursstigin reiknuð frá heitustu stjörnunum, þeim hvítu, 111
lit'
að hinum köldustu, hinum rauðu.
Hvernig verður nú farið að skýra þessi þróunar- eða
brigðastig? g
Hér er frumskýringin, eins og í öllum úrlausnartilraunu1”
heimsmynduninni, hin svonefnda þoku-tilgáta: að stjörnuf
hafi orðið til úr loftkendu efni, að þær með hitalátinU
dregist saman, hitnað við það ákaflega og orðið hvítglóan
Við útgeislunina hafi þær svo smátt og smátt kólnað og 5 ^
litum, frá hvítum niður að rauðum, til þess þær að 1°**
að sjálfsögðu; urðu að dimmum himinhnöttum.
Vísindalegan stuðning hafði þessi skoðun í nokkrum ran’ -
sóknum eðlisfræðingsins Lane, sem sannaði, að himinhnöttur
loft-ástandi hitnar við að dragast saman, og að þannig unn'.
hitamagn vegur meira en útgeislunarhitinn, alt þangáð til san\
drátturinn kemst á ákveðið stig, eftir það vinnur samdra (
efnisins ekki á móti hitalátinu: stjarnan kólnar og slokn3r .
Þessi kenning Lanes þarfnast tæplega neinnar frekari s\*r
ingar; stigbreytingin er ljós. En nú kemur hið eftirtektaruerL^
Með öllum þessum rökfærslum á þróunarsögu stjarnanna-
•byggist á litrófskenningunni, sást stjörnufræðingunum yfh e'
meginþáttinn: Hinn hvíti litur var ætíð skoðaður sem >rU^
eða æskustig stjörnunnar, hinir gulu og rauðu hnignunar
•elliskeið.
Það var aldrei í þessu litrófssambandi minst á annað
að lokum. Á öllum stigum æfiskeiðsins er hitinn hæstur
lægstur á yfirborði.
n>ð'
ei'1'
kólnunarástand. Áratugi eftir áratugi var ályktunin þan
Hvítar stjörnur, gular stjörnur, rauðar stjörnur, án þess u1
gerðu sér grein fyrir fortíð hins hvíta litar.
Á því stigi, sem þekking vor á þróun stjarnanna nU.jjj
finnst oss þetta öldungis óskiljanlegt. Og þó var þessu ha