Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 70

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 70
254 NÝJUNGAR í STJORNUFRÆÐI eimbE'£,iN fr^ Eddington í Cambridge. Ekki er hægt að skýra til hlýtar rannsóknaraðferðum Eddingtons í alþýðlegum búningi, til P eru þær alt of flóknar og bygðar á of þungskildum útre' ingum. Ei að síður er niðurstaðan eða árangurinn af ,ra^f| sóknunum svo framúrskarandi mikilvægur, að hann a ^ sinn líka innan hinnar nýju stjörnulistar. Vér munum þv' að leitast við að gefa hugmynd um aðalatriðin. Meðal þeirra breytinga, sem nauðsynlegt hefur þótt - á eldri kenningum í sambandi við rannsóknir Eddingtons, sérstaklega ein, sem náð hefur algerðri viðurkenningu. örUll..| vallaratriði þau, er tilvera og ásigkomulag stjarnanna bySð' á, voru í aðalatriðunum þessi: 0g 1. Lögmálið fyrir ljós- og hitageislun út í gegnum stjörnu út frá yfirborði hennar. ^ 2. Nokkur áður þekt hlutföll millum þrýstings, þéttleika hitastigs í lofttegund, og loks g. 3. lögmál það, að hin ytri Iög stjörnunnar, verki vegna dráttaraflsins á innri lög hennar. Meðan rannsóknir þessar stóðu yfir, kom það í lj°s’ óhjákvæmilegt þótti að bæta inn í kenninguna algerlega um þætti. Nýjustu rannsóknir í eðlisfræði hafa neI"jllj|i sannað, að öll geislun veldur þrýstingi á það efni, er fellur á. Þessi svo nefndi geislaþrýstingur er þeim mun s*e ari sem geislamagnið verður meira. Hefur það sanBj' -nl1»* að þessi geislaþrýstingur í stjörnunum verður svo magn0 i að kenningarkerfið raskast. Rannsóknir þessar hafa því n* annars leitt í ljós, að í stjörnunum sé, auk þyngdarinnar £L.| aðdráttaraflsins, sem ávalt dregur alt að miðdepli, annað geislaþrýstingurinn, sem vinnur á móti þyngdaraflinu. Se'n^ snúum vér oss að hinum þýðingarmiklu almennu ályktuB sem draga má af þessum andstæðum í heimssmíðinni. , Einnis frá öðrum sjónarmiðum hefur starfsemi Eddinð'1 .f valdið gjörbreytingu á eldri skoðunum. Þar var, eins oð höfum áður skýrt frá, einungis haldið fram samdrætti efm5 ^ sem hinni einu hitauppsprettu í þróunarsögu stjarnanna- ^ mörgum ástæðum verður þó að skoða áreiðanlegt, að ' hitalind nægi alls ekki til skýringar þróunarsögunni, og ^ ^ ington flytur því inn í þessa kenningu sína nýjan hitaðl*1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.