Eimreiðin - 01.07.1925, Page 70
254
NÝJUNGAR í STJORNUFRÆÐI
eimbE'£,iN
fr^
Eddington í Cambridge. Ekki er hægt að skýra til hlýtar
rannsóknaraðferðum Eddingtons í alþýðlegum búningi, til P
eru þær alt of flóknar og bygðar á of þungskildum útre'
ingum. Ei að síður er niðurstaðan eða árangurinn af ,ra^f|
sóknunum svo framúrskarandi mikilvægur, að hann a ^
sinn líka innan hinnar nýju stjörnulistar. Vér munum þv'
að
leitast við að gefa hugmynd um aðalatriðin.
Meðal þeirra breytinga, sem nauðsynlegt hefur þótt -
á eldri kenningum í sambandi við rannsóknir Eddingtons,
sérstaklega ein, sem náð hefur algerðri viðurkenningu. örUll..|
vallaratriði þau, er tilvera og ásigkomulag stjarnanna bySð'
á, voru í aðalatriðunum þessi: 0g
1. Lögmálið fyrir ljós- og hitageislun út í gegnum stjörnu
út frá yfirborði hennar. ^
2. Nokkur áður þekt hlutföll millum þrýstings, þéttleika
hitastigs í lofttegund, og loks g.
3. lögmál það, að hin ytri Iög stjörnunnar, verki vegna
dráttaraflsins á innri lög hennar.
Meðan rannsóknir þessar stóðu yfir, kom það í lj°s’
óhjákvæmilegt þótti að bæta inn í kenninguna algerlega
um þætti. Nýjustu rannsóknir í eðlisfræði hafa neI"jllj|i
sannað, að öll geislun veldur þrýstingi á það efni, er
fellur á. Þessi svo nefndi geislaþrýstingur er þeim mun s*e
ari sem geislamagnið verður meira. Hefur það sanBj'
-nl1»*
að þessi geislaþrýstingur í stjörnunum verður svo magn0 i
að kenningarkerfið raskast. Rannsóknir þessar hafa því n*
annars leitt í ljós, að í stjörnunum sé, auk þyngdarinnar £L.|
aðdráttaraflsins, sem ávalt dregur alt að miðdepli, annað
geislaþrýstingurinn, sem vinnur á móti þyngdaraflinu. Se'n^
snúum vér oss að hinum þýðingarmiklu almennu ályktuB
sem draga má af þessum andstæðum í heimssmíðinni. ,
Einnis frá öðrum sjónarmiðum hefur starfsemi Eddinð'1 .f
valdið gjörbreytingu á eldri skoðunum. Þar var, eins oð
höfum áður skýrt frá, einungis haldið fram samdrætti efm5 ^
sem hinni einu hitauppsprettu í þróunarsögu stjarnanna- ^
mörgum ástæðum verður þó að skoða áreiðanlegt, að '
hitalind nægi alls ekki til skýringar þróunarsögunni, og ^ ^
ington flytur því inn í þessa kenningu sína nýjan hitaðl*1