Eimreiðin - 01.07.1925, Side 74
258
NVJUNGAR { STJORNUFRÆÐI
ElMK;
;El£>Ifí
Fyrst þegar efnismagnið hefur náð 1033 g., verður Sej^_
þrýstingurinn svo mikill, að hann vegur á móti Vio þVnS ,
geislaþrV5'
aflsins, en komist efnið upp í 1035 g., er
ingurinn orðinn 4/5 móts við þyngdaraflið. Eða með
orðum: Þegar stjarna er á þessari stærð, er eðlisástan
orðið mjög viðkvæmt. Móti þyngdaraflinu vinnur annað
sem leitast við að sprengja stjörnuna sundur. Og úr þv* Þf
ekki mikið til
henni alveg.
Og er þá komið að
hinu allra markverð-
asta: Efnismögn frá
1034 til 10 35 grömm
svara til hnatta 5—
50 sinnum stærri en
vor sól. Hér nálgast
hin efri takmörk! Út-
koman á aðra hliðina
verður þá: Til þess
stjarna verði oss jarð-
búum sýnileg, hlýtur
hún að minsta kosti
að ná r/7 af efnis-
magni sólar — og, á
aðeins t. d. miðflóttaafl
að sun'
dr3
0. i
0.1
VA- 1 ✓ Y5-,' / N.VI
y * y
•h's vsJ« V- ■****r\ / /
IH 't * * •
1033
1034
4. mynd. Milli skers og báru.
et
hina: Þegar efnið er orðið mjög mörgum sinnum stærr3
sólarinnar, getur tilvera stjörnu ekki átt sér stað, samloðul1111
þyngdin, er yfirbuguð af öðru sterkara afli, geislaþrýstinð1111^
Með öðrum orðum, sé þessi kenning Eddingtons rétt, "
hlýtur hinn sýnilegi efnisheimur stjarnanna að vera innilu*1
millum þessara tveggja takmarkalína, á aðra hliðina ákue
brot móti efnismagni sólar, hinsvegar ákveðin margfölduu^
tala. Gjáin millum þessara vébanda er ekki breið; en ujl ^
vel fellur öll þessi kenning við hinar nýjustu rannsóku'r
efnismagni stjarna, sem nú eru kunnar.
Hugsum oss nú lítið dæmi: Setjum svo, að þessi taku10
rk
á efnismagni stjarnanna, önnur að neðan við hinar mU1
sýnilegu stjörnur og hin við hæstu mörk þess efnismagns,
stf
e<