Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 76

Eimreiðin - 01.07.1925, Síða 76
260 TIL FÆREYJA EiMR og leita þar miða, sem veiðin er bezt. — Aðrir til bjarganna búa sig. Bratt er um klettanna refilstig. En fuglarnir gargandi’ um þverhnípta hamrana hópa Maður sést hverfa af hamarsins brún, hann hangir á þræði, en djúpið við fætur hans gín- Hann er léttur og frjáls eins og laufið, sem hvirflast í hring. Hann flýgur nú sjálfur sem fuglinn, er flykkist að alt um kring. Ég sé þig, land mitt, við haustsins húm og hverfandi bjartar nætur. A bæjum kemst alt á tundur og tjá, þá taka menn hrífur, orf og ljá, því að túnið er óslegið enn. En brátt heyrast köllin hvell og há, og hver maður kastar orfi’ og ljá. Það er hrópað og kallað á konur og menn. Grindaboð! Grindaflokkur upp að landi leggur, um landið þjóta boð. Og fiskisagan flýgur. A milli bygða berst hún eins og ör, því bál er kynt í hverri vör. Og aldrei man ég meira fjör en margan slíkan dag. Á skammri stund er öllum bátum ýtt, og árar skella’ í sjó. Hvítklæddir sveinar róa’ á bæði borð, svo brakar í hlummum og keipum. Freyðandi bylgjan brotnar fyrir stafni; báturinn skríður; enginn mælir orð. Um fjörð og sund á samri stund sjást stefna ótal fley á hvalavog. Þar mælist her í miðju trogi allur, en mestu ræður hitt að vera fangasæll og snjallur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.