Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 77
TIL FÆREY]A
261
Eimre>ðin
Eg sé þig, land mitt, um skammdegisskeið,
tá skín ekki sól nema drykklanga stund
? Saddfreðna, mjallhvíta grund.
I fiskiróður margur maður fer,
Því matar þarf til jóla’ að afla sér.
En blíðan reynist einatt sviplegt svikahler.
Til haga gengur sauðamaður senn,
Því sauðum þarf að smala
°9 reka burt úr bröttuhlíð,
Þyí fönnin hylur fjallaveg,
°9 þar er hengja hættuleg.
skýjabaki sefur vetrarsól,
nú syrtir að, og hríðin dynur yfir.
Og mjallarkófið hylur lönd og haf,
°9 hætta’ er búin öllu því, sem lifir.
Eylstrokan gnauðar gegnum fjallaskörð,
9refur við fang sér lautir, hóla og börð.
Hverju, sem ekki stendur móti stormi,
s*eypir hún niður.
Hvergi’ er skjól né friður.
I slíku veðri sækist róður seint,
°9 sjaldan er svo mjög á þolið reynt.
^eir Ieggja beint að landi’ í drottins nafni.
En aðeins hríðin eygist fyrir stafni.
^etta er lífróður þreyttra sveina,
°9 þeir eru margir, sem slíkt fá að reyna.
Heima bíður konan og börnin á palli
°9 biðja til guðs,
að hríðinni létti og heim komist þeir allir.
En hafið úfið hamast vindi skekið;
t*að hefur margan góðan drenginn tekið.
Eg sé þig, land mitt, er Ijómar vor,
°9 ljósbjarminn fyllir hvert einasta spor, —
t>á flykkist ennþá fólkið út,
t*ví fullmargt er að vinna.
Hm vorannirnar verður mörgu’ að sinna.
^9 börnin fá að fara með,