Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1925, Page 80

Eimreiðin - 01.07.1925, Page 80
264 UM MANNLÝSINGAR eimb að er það efasamt, að hægt væri að lýsa svo nákvaenúe^ orðum einum, en æðsta stigið væri það engu að síðuf- Lýsingin á Gunnari, eins og svo margar mannlýsingar fVr . síðar, byrjar á að gera grein fyrir ætt hans og heimihs‘ Ætterni er lýst bæði vegna þess, að reynslan sýnir að , ( um kippir í kynið, svo að þeir, sem þekkja ættina, PVK' « betur vita, hvers er að vænta af manninum, og svo er margt í lífi manna, og ekki sízt íslendinga í fornðldi ekki verður skilið til fulls, nema menn viti um þann Þ^’ frændsemin á í viðskiftum manna. Heimilisfangið setur inn hinsvegar á sinn stað í umhverfið, sem altaf ræður nl1^ umhugsanir manna og athafnir. Þá segir, að Gunnar var madur vexti og sterkur. Hér er um tvo eiginleika að r^ sem báðir eru í eðli sínu mælanlegir. Vér vitum undir e ^ nokkuð um líkamsstærð mannsins, þegar vér heyrum, að h sé mikill vexti, því að vér höfum í huganum myndir af um af ýmsum stærðum. Vér vitum hvað meint er með We maður og köllum þá menn mikla vexti, sem eru mikið B,e\j en meðalmenn að hæð og gildleik, því að »mikill« e ^ ^ hvort tveggja, þegar ekki er annað tekið fram. En nákv^n vitneskju um stærð manns fáum vér ekki með slíku hafl hófsmati og flokkun, sem á því er bygð, heldur með m®l,n® Vér vissum meira um vöxt Gunnars, ef vér hefðum líka,n mál hans eftir nýjustu reglum mannfræðinnar í cm oS n\ eins og Guðm. Hannesson hefur verið að mæla menn nú 1 skólanum. Þær líkamsmælingar eru svo nákvæmar og brotnar, að myndasmiður, sem hefði slíkt mál af Gunnn ' gæti mótað líkneskju hans í réttum hlutföllum. Um styrklel ann er líkt að segja. Krafta manns má mæla, og sérstok höld eru nú til að mæla handstyrk manna, fótastyrk og styrk, í kílógrömmum. Þó sagan segi, að Gunnar væri sterk þá vitum vér ekki, hve sterkur hann var, hvort t. d. hann v ^ sterkari en Sigurjón Pétursson eða Jóhannes Jósefsson. ^ gætum vér vitað, ef söguhöf. hefði sagt oss átak hans í ^ Þá segir, að Gunnar var allra manna bezt vígur. Á hver' getur sá dómur bygst? Hann byggist á sams konar athug eins og þegar sagt er, að einhver sé allra manna bez1 glímumaður eða hnefleikamaður. Það er einkenni slíkra íþrel*a'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.