Eimreiðin - 01.07.1925, Page 92
276
HVÍLUPOKAR
eimR6
lÐlS
kemur þó að sáralitlu gagni samanborið við poka, Se 1
hlíft líkamanum á einum stað, á öðrum er hann kaldur. ***
virðast ekki hafa skilið það, að skilyrðið fyrir því, að
inn haldist jafnheitur, er það, að þeir hvílist í poka í sv\
ferðalögum. Það er alveg ótrúlegt, hvað menn eru
samir í þessum efnum. Það vill til, að þolið er eftir þvl ^
flestum, aðrir taka varla þátt í slíkum ferðum. En ætl' P
séu nú samt ekki margir, sem búa að því á ýmsan hátt,
illan útbúnað þeir hafa haft í fjallgöngunum? .
Ég man eftir eitt sinn, er ég var staddur við Hvítái^3 ^
Þar kom maður, sem var einn á ferð yfir Kjalveg. Útbún3_
hafði hann engan, enda var þetta um bjartasta tíma v°rfJ||,
og maðurinn ungur og hraustur. Það varð tilrætt um r
göngurnar. Utbúnað hafði hann í þær líkt og að ofa" ■■
getið. »En það er segin saga með mig«, segir hann,
ég ekki brennivín með, verð ég altaf frá af kvefi og slæ1115
þegar heim kemur«. ,
Þetta er ofur algeng skoðun hjá mönnum, og þó nierjlir
Ég skal ekkert segja um ágæti brennivíns, þegar svo sten ^
á. En hitt er ég sannfærður um, að góður hvílupoki mnllg,
bæta brennivínið margfaldlega upp. Og líti maður á kostn3
inn, þá hygg ég, að verð brennivínsins mundi fljótlega b° 5
verð pokans — og margfaldlega, þegar til lengdar léti. f
Ég hef lýst poka mínum eins og hann er. En hvíluP°h’,
gætu verið töluvert óbrotnari og þó komið að fullu gagu1-
Ég held mér ennþá við fjallgöngurnar. Þar hafa mem1 1
venjulega tjald meðferðis. Þá er ekki nauðsynlegt, að p°
sé tvöfaldur. Það er nóg, að skinnin séu elt — í mínum
ki'1"
þau sútuð. Einfaldur poki, sem nær vel upp á axlir, þó
sé opinn að ofan, er miklu betri en ekki. Menn geta
haft eitthvað um háls og höfuð. Þesskonar poka hafði ,
armaður minn einn á fjöllum, Halldór Jónasson frá HraiUjj,
túni. Þann poka hafði hann notað nokkur sumur við ^ ,
vegagerð, og mundi hafa getað notað hann nokkur sumnr
viðbót.
Ætli menn sér að liggja í öllum fötunum, mega skinnin ,
miklu sneggri en ella og pokinn því fyrirferðarminni. En Þ
er ólíkt, hvað menn hvílast betur á því að geta farið úr
fol'