Eimreiðin - 01.07.1925, Qupperneq 102
286
BEZTU SKÁLDS0GURNAR
, gfll
Einkum telur Valdemar Erlendsson sögur þær, sem Þar ^
taldar upp eftir þá d’Annunzio, Flaubert og Balzac, ekki 3
talist með beztu bókunum. Skrá Valdemars Erlendssonar V
fimtán beztu bækurnar er þannig:
Thomas Hardy: Thess d’Urbervilles (ensk).
Hutchinson: Dyreköbt — dönsk þýðing — (ensk).
Goethe: Wilhelm Meister (þýzk).
B. Kellermann: Der Tunnel (þýzk).
---- Neunte November (þýzk).
Berthold Auerbach: Das Landhaus am Rhein (þýzk).
Thomas Mann: Buddenbrooks (þýzk).
). C. Heer: Laubgewind (svissnesk-þýzk).
---- Der Wetterwart (svissnesk-þýzk).
---- An heiligen Wassen (svissnesk-þýzk).
Victor Hugoi Les Miserables (frönsk).
---- Quatre-vingt-treize (frönsk).
—— Notre Dame du Paris (frönsk).
Knut Hamsun: Segelfoss By (norsk).
Selma Lagerlöf: Bannlyst (saensk).
Á þessari skrá eru tveir höfundarnir enskir, fjórir þí2'
einn svissnesk-þýzkur, einn franskur, einn norskur oS e. u
sænskur. Af sögum þessum mun engin vera þýdd á íslen j
nema Les Miserables, sem nú er að koma út neðanma
vikublaðinu Lögréttu.
Innkomin svör, sem aðeins snerta íslenzkar skáldsoS
hafa orðið á þá leið, að flest atkvæði fá sögur eftir &1
H. Kvaran, þvínæst kemur ]ón Trausti, og síðan Jón T*1 j
oddsen og Gestur Pálsson með jöfn atkvæði. Vera ma. ,
hlutföll þessi breytist, ef framhald verður á svörunum, en .
mun að líkindum láta nærri, að niðurstaðan hefði orðið s j
uð, þótt allir þeir, sem íslenzkar skáldsögur lesa, hefðu sva^
Mun Eimreiðin geta þess síðar, ef hlutföllin raskast hér e
Sp-