Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 7
e>MReiðin
ÍHALDSSTEFNAN
3
þess, fremur en t. d. mannsnafnið Björn, sem sjaldan mun
^•nna á rándýr það, er að réttu ber þetta heiti.
^egar ég nú geri íhaldsstefnuna að umtalsefni, þá á ég
e^i við neina nýja stefnu, sem sniðin sé sérstaklega eftir
^óngri merkingu íslenzka orðsins íhald. Ég á við hina kon-
®ervatívu stefnu, varðveizlustefnuna, eins og hún hefur komið
raiT>, bæði hér á landi og annarsstaðar, fyr og síðar.
Hvað skilur? Flokkaskifting í þjóðmálum er svo ný hér
a fandi, að fjöldi manna hefur ekki enn þá áttað sig á rétt-
j11®!* hennar eða nauðsyn. Þingræðið er sem stendur í fremur
1 u áliti í heiminum, menn sjá að flokkaskiftingin er eitthvað
e,19d þingræðinu, og þetta er sumum nóg til þess að kveða
áfellisdóm yfir allri flokkaskiftingu. Aðrir gera hið sama
1 hpgsunarleysi, af því einu, að þeir annaðhvort hafa engar
Semstæðar skoðanir um alþjóðarmál, eða þá hafa ekki gert
Ser siálfum grein fyrir þeim grundvallaratriðum skoðananna,
Sertl skifta mönnum í flokka. Loks sýnist sumum flokkaskift-
’n9 ekki vera annað en reipdráttur um hagsmuni einstaklinga
°9 stétta, og vilja ekki ljá sig til þátttöku í þeim leik.
heilbrigð flokkaskifting byggist á mismunandi skoðunum
jjjj1 tað, hvað gagni bezt alþjóðarheill. Stefnur flokkanna eiga
. sÝna óskir þeirra og vonir um það, hvernig bezt verði
hæsta markinu á sviði alþjóðarheillar. Það eru þá hug-
°uirnar, sem fyrst og fremst eiga að skifta mönnum í flokka
marka stefnur þeirra. En alþjóðarheill er margþætt mál.
effa sjá og viðurkenna allir þjóðmálaflokkar. Þess vegna
i,.Ur enginn þeirra leyft sér að rækja einungis einhverja eina
... hióðlífsins, en afrækja allar hinar, og enginn heiðarlegur
Jernrnálafl°kkur vill gera þetta. Frjálslyndur flokkur getur
* fátið sér nægja frjálslyndið eitt, því að þá yrði hann að
8|a við hvern einn: Ger þú sem þér sýnist, þú átt að vera
að því. Slíkt eru öfgar, sem kollvarpa mundu sérhverju
friáls
j'ióðfélagi á svipstundu. Valdstjórnarflokkur getur ekki heldur
aj 10 bann sið upp að fyrirskipa einum og sérhverjum um
ej!.er hann gera skuli eða ógert láta. íhaldsflokkur getur
1 fátið sér nægja að varðveita alt óbreytt í þjóðfélagi, þar
vitanlegt er, að fleiri eða færri eru óánægðir með sinn
°9 vilja sjálfir breyta honum til bóta og fá til þess stuðn-