Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 96
92 FUNDABÓK FJÖLNISFÉLAGS eimREI»iN
tekin á þann hátt, að 1. var spurt um, hvurt menn vildu
bæta við greín um að halda við málinu sem hreínustu 08
varðveíta þjóðerni 1slendinga, og var það tekjið með 10 at'
kvæðum og 2°, bæta við greín þess efnis, að vjer vil|Um
hafa alþing á Þingvöllum, og var það tekjið með 7 atkvæðum-
Þvínæst var lesin upp önnur grein lagana. ]ónas og K°n'
ráð sögðu að þessari greín þyrfti að breíta að orðunum h »
og bæta henni svo framan við næstu grein, svo hún birp a
þenna hátt. »í því skjini gjefum vjer út tímarit. Brinj. P. maelh
móti að greininni væri sleppt, en Jónas og Gísli Magnússou
sögðu enn aptur þeím þætti hún óþörf, ef næsta grein V3erl
rjett orðuð. Var þá leitað atkvæða um, hvurt önnur greín
að fara burtu, og fjell hún með átta atkvæðum.
Fundi var slitið, og sagði Grímur Þorgrímsson Thomse11
um leið að hann gjeingi úr þessu fjelagji, og því vildi hanu
ekkji rita nafn sitt í fundarbókina.
G. Magnússon
G. Þórðarson Johnson B. Thorlacius Br. Pjeturson
Br. Snorrason fi. K. Friðriksson G. Thorarensen
Konráð Gíslason J. Tíallgrímsson.
TÍU ÁRA STARFSSAGA SJÓMANNAFÉLAGS REVK]AVÍKL>R'
Pétur G. Guðmundsson setti saman. Reykjavíl! 1925.
Samtök verkalýðsins eru einhver merkustu fyrirbrigðin í íslen?t
þjóðlífi á síðari árum, og Sjómannafélag Reykjavíkur er án efa merl<aS
verkamannafélag landsins. Sjómannastétt vor er einstök meðal hins vir"
, K g|{|fl
andi lyðs í landinu. Eg hef þráfaldlega heyrt útlendinga, og PaU
sízt mestu siglingaþjóð heimsins, Englendinga, halda því fram <