Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 21
E,MREIÐIN ÍHALDSSTEFNAN 17 ^°nir um að einslaklingsfrplsið muni vera þess megnugt að æta úr erfiðleikum lífskjaranna fyrir þá sjálfa eða aðra, sem Jikt er ástatt um. Nú er það svo um hvern atvinnurekanda, frjálsræðið er honum lífsnauðsyn til þess að atvinna hans ae« blómgast. Hann verður að vera frjáls að því að beita ramtakssemi í allar áttir til þess að sigrast á mótstöðu þeirri, Setn andstæð öfl náttúrunnar stöðugt veita starfsemi hans. etta er atvinnurekandanum nauðsynlegt, ekki einungis til _Ss. að hann geti borið hæfilega mikið úr býtum sér og ®lnum til lífsframfæris, heldur engu síður til þess, að hann, ^Vernig sem á stendur, geti greitt verkafólki svo viðunanlegt auP. að það vilji halda áfram að stunda atvinnuna, að því ðl svo vel, að það ekki sjái sér hag í að flytja burtu til annara staða innanlands eða utan, þar sem atvinnuskilyrðin sVnast vera betri. Ef stjórnlyndið leggur höft á atvinnurekst- J|rinn. þá finnur atvinnurekandinn fyrst til þeirra, af því að au hefta hans gerðir beinlínis. Hann er því allajafna tilbúinn ^ótstöðu gegn þessum höftum. En verkamaðurinn bíður til ^?lla af þeim á þann hátt, að atvinnurekstrinum hnignar, hann Ser> að fyrirtækin ganga illa og að atvinnan bregst, en getur e'natt ekki gert sér fulla grein fyrir hvað veldur, ímyndar Ser jafnvel máske að bæta megi úr með enn þá meiri opin- err> íhlutun, með víðtækari stjórnsemi, enda vantar þá sjaldn- fsl fortölur í þessa átt frá forkólfum stjórnlyndisins. Það er 1 ekkert óeðlilegt, þótt verkamennirnir verði móttækilegir ^ lr kenningar stjórnlyndisins, en atvinnurekendurnir haldi ernur uppi frjálslyndu stefnunni. ^a er og eðlilegt, að umrótsgirni þrífist betur meðal þeirra g^anna, sem eiga við erfið lífskjör að búa. Löngunin til þess þe lífskÍör sin vei-ður þessum mönnum ærin hvöt til _^Ss að aðhyllast breytingar, í von um að þá batni. Þeir geta v,su verið mjög íhaldssamir að eðlisfari, og þess má finna jr?r9 dæmi, að megn mótstaða gegn nýjungum hefur komið ea t>eim mannflokkum, sem síðan nutu hins mesta gagns af, k nYlungin þrátt fyrir mótspyrnu þeirra var komin í fram- ætnd. En auðsjáanlega verður þó betri jarðvegur fyrir íhalds- lna meðal þeirra, sem sjálfir finna, að þeir njóta verð- tanna, sem umrótsgirnin er að ráðast á, heldur en meðal 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.