Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 10
6 STJÓRNMÁLASTEFNUR eimRE1Ð'n lagsbinda alt. Þeir festa sjónir á því, að þar sem einstakl- ingsfrelsið er ríkjandi, þar fara mörg átökin til ónýtis, af þVI að þeim er klaufalega beitt. Þeir halda sig geta beint átðk- um einstaklinganna í rétta átt með því að gefa nógu ýtarleS lagaboð og reglur um starfsemi þeirra, en gæta miður hinu, að um leið og einstaklingurinn er sviftur frelsinu, þá er venjulega þar með kæfð löngun hans til að beita kröftunun1* og frost kyrstöðunnar færist yfir þjóðlífið. Þeir festa l>ka stundum sjónir á því, að frelsið skapar mönnum misjöfn kjór» dugnaðarmaðurinn nær í meira af sólskini tilverunnar handa sér og sínum en meðalmaðurinn, og vilja þá jafna með því að hengja á dugnaðarmanninn hnyðjur eða hnepPa framtakssemi hans í viðjar einhvers skipulags, gleymandi því, að skuggarnir á tilveru meðalmannsins verða að mins<a kosti ekki bjartari fyrir því, þó að sólskinsblettunum sé burt» rýmt úr þjóðfélaginu. Ég þekki ekkert sameiginlegt heiti, sem þessi stefna hafi borið í mörgum löndum eða á ýmsum tím- um. Andstæðingar hennar hafa einatt kent hana við ófrjáls- lyndi, kúgun eða harðstjórn, en fylgismenn stefnunnar hafa a^ minsta kosti oft kent sig við þá stjórnartilhögun, sem Þe'r aðhyltust. En mér finst, að orðið stjórnlyndi megi vel nota sem lýsingu á því lundarfari, sem er undirrót stefnunnar- Orðið er að minsta kosti ádeilulausí, og ætti því engan a^ meiða. Það mætti nú ætla, að eins og hvorki er til algerð íhalds' stefna né algerð umrótsstefna, svo sé og hvorki til alser* frjálslyndi né algert stjórnlyndi í þjóðmálum. En það hafa verið til frjálslyndir flokkar, anarkistar svo nefndir, sem ganða svo langt, að þeir vilja enga stjórn hafa, heldur algert eiU' staklingsfrelsi. Einstöku ágætir hugsjónamenn hafa aðhylsf þessa stefnu, en hún hefur hvergi getað fest rætur, af því a^ það er svo auðséð, að með henni verður ekki náð háu mark> um heill alþjóðar. Aftur á móti veit ég ekki til, að stjórnlynm hafi komist svo langt hjá neinum þjóðmálaflokki, að han» hafi viljað stjórna öllum athöfnum einstaklinganna, og ekker* frelsi eftirláta þeim. Þó verður þessarar hugsunar vart í hinum illræmdu orðum rómverska keisarans, þegar hann óskaði, a _ höfuð allra Rómverja sætu á einum hálsi. Hann ætlaði svo a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.