Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 71

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 71
E,MREIÐIN Vöxtur íslenzkra skóga. Það er engin furða, þótt margir menn hafi verið og séu ennt>á á þeirri shoðun, að skógargróðurinn hér á landi geti vaxið upp og orðið að verulegum skógi eins og þeim, Setn hl er í öðrum norrænum löndum, því að þeir hafa aldrei Se^ hann gera það. Munnmæli um, að til hafi verið hingað °9 þangað stórvaxin tré, eða óljósar endurminningar gamalla ^^Rna um, að þeir hafi séð slík tré, hafa ekki haft nein 'eruleg áhrif á þá skoðun. ^slenzki bóndinn hefur horft á skóglendi sitt ár frá ári, en b.re' séð kjarrið á því taka neinum stakkaskiftum. Þegar undinn féll frá, hefur sonur hans, eða annar maður, tekið 0 lörðinni, en heldur ekki séð skóglendið öðruvísi en það , r> meðan fyrirrennari hans lifði, og svona hefur gengið ^Ynslóð eftir kynslóð. Aldrei varð þessum mönnum það ljóst, ^ bað var þeim sjálfum að kenna, að kjarrið gat ekki vaxið. , y° er mál með vexti, að landbúnaði þessa lands er þannig ae, að hann stemmir algerlega stigu fyrir framförum skóg- [ ^r°ðursins, já, meira að segja, hann veldur því, að skóg- 6ri^'ð mun fara rýrnandi. að er því ekki hægt að lýsa vexti hins íslenzka skógar- urs nema þar sem skóglendið hefur verið girt, skógar- þ urinn friðaður alllengi og með hann farið á réttan hátt. sj a hefur verið gert á tveimur stöðum, sem sé í Hallorms- Var ars^óglendi og Vaglaskóglendi, þar sem skógræktarstarf e r skömmu eftir síðustu aldamót. Alstaðar annarstaðar ^^skógargróðurinn í dag eins og hann var fyrir 25 árum, a takari en hann var þá, eða horfinn. g Uuantekningar staðfesta regluna, en hafi skógargróðurinn vöxt . u^u lar*di einhverstaðar tekið framförum, þá hefur Urinn verið svo hverfandi lítill, að vonlaust væri að reyna uuiæla hann, jafnvel með hinum nákvæmustu mælingum. °S h s^°gargróðurinn hér er eins lágur og lítilfjörlegur á(|u ann er> og að skóglendinu fer hnignandi, er ekki veður- nn' að kenna. í suðrænum löndum, þar sem bæði jarð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.