Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 71
E,MREIÐIN
Vöxtur íslenzkra skóga.
Það er engin furða, þótt margir menn hafi verið og séu
ennt>á á þeirri shoðun, að skógargróðurinn hér á landi geti
vaxið upp og orðið að verulegum skógi eins og þeim,
Setn hl er í öðrum norrænum löndum, því að þeir hafa aldrei
Se^ hann gera það. Munnmæli um, að til hafi verið hingað
°9 þangað stórvaxin tré, eða óljósar endurminningar gamalla
^^Rna um, að þeir hafi séð slík tré, hafa ekki haft nein
'eruleg áhrif á þá skoðun.
^slenzki bóndinn hefur horft á skóglendi sitt ár frá ári, en
b.re' séð kjarrið á því taka neinum stakkaskiftum. Þegar
undinn féll frá, hefur sonur hans, eða annar maður, tekið
0 lörðinni, en heldur ekki séð skóglendið öðruvísi en það
, r> meðan fyrirrennari hans lifði, og svona hefur gengið
^Ynslóð eftir kynslóð. Aldrei varð þessum mönnum það ljóst,
^ bað var þeim sjálfum að kenna, að kjarrið gat ekki vaxið.
, y° er mál með vexti, að landbúnaði þessa lands er þannig
ae, að hann stemmir algerlega stigu fyrir framförum skóg-
[ ^r°ðursins, já, meira að segja, hann veldur því, að skóg-
6ri^'ð mun fara rýrnandi.
að er því ekki hægt að lýsa vexti hins íslenzka skógar-
urs nema þar sem skóglendið hefur verið girt, skógar-
þ urinn friðaður alllengi og með hann farið á réttan hátt.
sj a hefur verið gert á tveimur stöðum, sem sé í Hallorms-
Var ars^óglendi og Vaglaskóglendi, þar sem skógræktarstarf
e r skömmu eftir síðustu aldamót. Alstaðar annarstaðar
^^skógargróðurinn í dag eins og hann var fyrir 25 árum,
a takari en hann var þá, eða horfinn.
g Uuantekningar staðfesta regluna, en hafi skógargróðurinn
vöxt . u^u lar*di einhverstaðar tekið framförum, þá hefur
Urinn verið svo hverfandi lítill, að vonlaust væri að reyna
uuiæla hann, jafnvel með hinum nákvæmustu mælingum.
°S h s^°gargróðurinn hér er eins lágur og lítilfjörlegur
á(|u ann er> og að skóglendinu fer hnignandi, er ekki veður-
nn' að kenna. í suðrænum löndum, þar sem bæði jarð-