Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 24
20
ÚTLAGI
EIMREIÐlN
hve skammgott rcynist alt í heimi hér
og hégómlegt um það að dreyma. —
— Ég hvildi einri við hljóðrar nætur barm.
Eg hafði ei neitt að vinna eða láta.
Því lifað hafði’ eg mannsins mesta harm,
að mega framar ekkert gráta.
A fund við Gleði’ eg hélt í síðsta sinn
að sölum hennar köldum, töfraglæstum.
Eg knúði á, en komst ei framar inn,
— ég kom að öllum hliðum læstum.
Magnús Ásgeirsson.
Bókmentavakningin skozka.
X\ÓX
Höfundur greinar þeirrar, sem 11
fer á eftir, er eklá ókunnur lesend11111
Eimreiðarinnar, en þó þykir eftír a*
vikum hlýða að geta hans hér ser
staklega með nokkrum orðum. H31'1.
er fæddur 1891 og ólst upp í Þ01^1
einu skamt frá Glasgow. Foreldrar
hans voru snauðir, en þó tókst hom111
að afla sér ágætrar mentunar, og nU,
er hann kennari við latínuskóH
Glasgow. Hann nam íslenzku tilsaS11
arlaust og hefur hin síðari árin
töluverða stund á bókmentir okkar'
en þó einkum sögu landsins, °3 ^
er hann að rita viðskiftasögu Islen
inga og Breta. Fyrstu greinar ha*1
um íslenzk efni birtust í skozku 1,12,1
aðarblaði Liberty árið 1921, og sall,a
Alexander ÍWcGiIl. ár j(0rn bæklingur hans Tl,e ^
dependence of Iceland. Síðustu Ii°3L:
árin hefur hann tvímælalaust ritað meira um íslenzk efni en nokkur an,,a
maður erlendur. Auk þess hefur hann haldið fyrirlestra um ísland, *•
18. febrúar þ. á. í Philological Society í Edinborg, og voru þá liÖin r