Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 24

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 24
20 ÚTLAGI EIMREIÐlN hve skammgott rcynist alt í heimi hér og hégómlegt um það að dreyma. — — Ég hvildi einri við hljóðrar nætur barm. Eg hafði ei neitt að vinna eða láta. Því lifað hafði’ eg mannsins mesta harm, að mega framar ekkert gráta. A fund við Gleði’ eg hélt í síðsta sinn að sölum hennar köldum, töfraglæstum. Eg knúði á, en komst ei framar inn, — ég kom að öllum hliðum læstum. Magnús Ásgeirsson. Bókmentavakningin skozka. X\ÓX Höfundur greinar þeirrar, sem 11 fer á eftir, er eklá ókunnur lesend11111 Eimreiðarinnar, en þó þykir eftír a* vikum hlýða að geta hans hér ser staklega með nokkrum orðum. H31'1. er fæddur 1891 og ólst upp í Þ01^1 einu skamt frá Glasgow. Foreldrar hans voru snauðir, en þó tókst hom111 að afla sér ágætrar mentunar, og nU, er hann kennari við latínuskóH Glasgow. Hann nam íslenzku tilsaS11 arlaust og hefur hin síðari árin töluverða stund á bókmentir okkar' en þó einkum sögu landsins, °3 ^ er hann að rita viðskiftasögu Islen inga og Breta. Fyrstu greinar ha*1 um íslenzk efni birtust í skozku 1,12,1 aðarblaði Liberty árið 1921, og sall,a Alexander ÍWcGiIl. ár j(0rn bæklingur hans Tl,e ^ dependence of Iceland. Síðustu Ii°3L: árin hefur hann tvímælalaust ritað meira um íslenzk efni en nokkur an,,a maður erlendur. Auk þess hefur hann haldið fyrirlestra um ísland, *• 18. febrúar þ. á. í Philological Society í Edinborg, og voru þá liÖin r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.