Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 78
74
VÖXTUR ÍSLENZKRA SKÓGA
EIMREIÐIN
Þá er eftir að segja frá því, hvað mælingarnar hafa leitt í
ljós. I Hallormsstaðarskóglendi er einn mælingareitur, en
í Vaglaskóglendi eru tveir. Aldurinn er í Hallorr staðar-
reitnum að minsta kosti 40 ár, en í Vaglaskógi e^1
minni en 60 ár. Reiturinn á Hallormsstað er 288 fermetrar
= !/35 hektarar að flatarmáli. Fyrsta mæling fór fram í sept'
ember 1913; mælt var aftur 1915, 1920 og 1921, en síðasta
7. mynd.
227 hríslur, meðalþvermál hríslanna í brjósthæð dm ^ ,
sentim., meðalhæð þeirra hm = 2,7 metr. 1925 voruj
reitnum 215 hríslur (12 drepnar af skugga hinna), dm
3,7 sm., hm — 3,4 m.
Nú býst ég við, að ef skógareigendur fengju ekki aðrar
upplýsingar en að meðalþvermálið hefði stækkað 1.6 sir1'
og meðalhæðin 0,7 m. á 12 árum, þá mundi þá vara
langa til að kosta miklu til þess að bæta skóglendi sitt.
Þess vegna ber að gera grein fyrir því, hvernig þessi vöxtur’
þótt afar-lítilfjörlegur sé, eykur gæði skógarins stórkostleS3
ár frá ári.