Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 56
52 FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN EIMReiðiN úr leið, að við lá að hann hafnaði á Atlantshafinu í stað þesS að ná flugvellinum í Philadelphíu. Sendibréfin, sem fara átfu til Philadelphíu, komust aldréi loftleiðina í það sinn. En nu, eftir aðeins átta ár, eru komnar í Bandaríkjunum svo fu'*' komnar sámgöngur í loftinu, að menn senda ekki aðeins áríðand* bréf fremur loftleiðina en með landpóstunum, heldur svo ólíkleS3 hluti sem kvikmynda-filmur, kvenkjóla, »konfekt«-kassa ogann' að því um líkt. Talið er, að í Bandaríkjunum sé alls búið a fljúga um tíu miljónir enskra mílna í þágu póstflutninga og flyf)a á þessum flugferðum yfir 3000 smálestir af póstvarningi- Enginn taki orð mín svo, sem ég sé að gera nokkurn samanburð á getu þeirri til flugferða, sem fyrir er í Banda ríkjunum og hér á íslandi. Bandaríkin eru einhver staersfa og auðugasta þjóð heimsins. Við erum afar-fámenn þjóð því ekki færir um að þola stór skakkaföll eða hleypa okkur út í fyrirtæki, sem hafa í för með sér mikla fjárhagsle3a áhættu. Ef við hugsum til að koma á flugferðum hér á lan j’ þarf að fara að öllu gætilega. Því má aldrei gleyma, að her er þörf hinnar mestu nákvæmni og ýtarlegrar þekkingar öllum málavöxtum. Að því er snertir líf og limu flugnrana3 og flugfarþega, mundi hættan aldrei verða mikil. Flugslys e nú orðið hlutfallslega litlu tíðari en slys á sjó eða járnbraufa og bifreiðaslys á landi. Árið sem leið kom víst aðeins e alvarlegt flugslys fyrir á póstflugferðunum í Bandaríkjunu^ sem kostaði flugstjórann lífið. Aftur á móti mundu ýmsir fjárhagslegu áhættuna talsverða til að byrja með. Mest undir því komið, að við færðum okkur vel í nyt reynslu 0 þekkingu þeirra þjóða, sem lengst eru búnar að reyna þe samgöngutæki. Allöflugt félag þyrfti að stofna til þesS a_ koma flugferðunum af stað. Þingið mundi veita félaginu e*a^ hvern styrk, minsta kosti til þess að byrja með, en auðyl gæti það bundið slíkan styrk einhverjum skilyrðum. Fyrirtae ætti fyrst og fremst að vera tilraun til að bæta póstsainSeI1^ urnar, — gert fyrir þjóðina sjálfa, og því eðlilegt, að tæki sjálf á sig nokkuð af kostnaðinum. En eru þá noku ? líkur til, að flugferðir á íslandi gætu borið sig fjárhagsleSa _ Áður en unt er að svara þeirri spurningu, þarf að fá no ^ urnveginn fulla vissu um, hvað það mundi kosta að fá hinSa telja er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.