Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 54
50
FRAMTÍÐAR-FARTÆKIN
EIMREIÐl^
leiðin milli New-Vork og Chicago er alt að 140 sinnum
lengri en milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, fer að verða
álitamál, hvort flugpósts-burðargjaldið er ekki þegar æði mikið
lægra en póstburðargjaldið á Islandi.
Á hverri flugferð milli New-Vork og San Francisco er se*
sinnum skift um vélar og flugmenn. Meðaláfangi hvers fluS
manns í einti er 381 ensk míla eða sem svarar rúmum 613
kílómetrum. Styztur er áfanginn milli stöðvanna Reno og San
Póstfluga að skila af sér pósti.
kafl'
dalir
Francisco á vesturströndinni, enda er það hættulegasti
leiðarinnar, himinhá og hrikaleg fjöll, en djúpir og þröngir
á milli. Sé skýjað loft eða þoka á þessum slóðum, geta
menn komist í alvarlegar hættur, ef ekki er nógu hátt fl°S
Enda fara þeir á þessari leið í 10 til 15 þúsund feta
hæð
yfir sjávarmál, þar sem eru fjöllin Sierra Nevada. _ ^
Jafnframt því, sem flugferðirnar aukast, er sífelt veriv a
eridurbæta vélarnar. Öll smíð þeirra véla, sem nú eru 11
aðar, er miklu fullkomnari og vandaðri en var á þeim u ^
um, sem fyrst voru notaðar til flugpóstferða. Þó er verði ^
þeim lægra en áður. Flugur þær með 400 hestöflum, sem
eru að ryðja sér til rúms í Bandaríkjunum til pós
tflutn'