Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 97

Eimreiðin - 01.01.1926, Síða 97
E|MREIÐIN RITSJA 93 a*vöru, að íslendingar vaeru einhverjir hinir bezfu sjómenn I víðri veröld. ^'er byhir ólíklegt, að útlendingar mundu fella sama dóm um bændur ',ora. kaupmenn eða embættismenn. er því ekki að undra, þó að gefið væri út veglegt minningarrit á ,111 ára afmæli stærsta sjómannafélags landsins. Ritið er all-stórt, 156 bls. °9 skreytt mörgum myndum af leiðtogunum og ytri frágangur sæmilegur. t*v> er fyrst skýrt frá stofnun félagsins og tildrögum hennar. Síðan er rakin starfsemi þess inn á við og út á við. Sagt frá kaupdeilum, samn- m9um 0g samþyktum, og prentuð öll skjöl, sem félaginu koma við, og n°i(hru máli þykja skifta. Svo langt er ge’ngið, að prentuð eru nöfn allra Þeirra manna, sem verið hafa I nefndum og stjórnum félagsins frá önd- Verðm Virðist það harla óþarft, og það því fremur, sem sömu mennirnir 9an9a þar sífelt aftur. Minningarritið er eiginlega samsafn af skjölum og stvrslum, en umbúðirnar sára lítilfjörlegar> og er það því leiðinlegt og ^Urt aflestrar, þó að það hafi mikinn fróðleik að geyma. Það er stór galli nt>nu, að vér fáum nálega ekkert að vita um líf mannanna á sjónum. ^að hefði þó sannarlega verið vel viðeigandi, að skýrt hefði verið ítar- 9a frá hinni miklu byltingu, sem orðið hefur á lífskjörum íslenzkra t0n'anna síðan togaraútvegurinn hófst. Þá hefði heldur ekki verið úr Ve9i að segja dálítið frá hreystiverkum sjómanna í baráttunni við Ægi. au eru mörg þess verð, að þeim sé haldið á lofti. Þetta mundi líka ala Sert ritið skemtilegra og fjölbreyttara, og þess var full þörf, því ^að er ekki hægt að verjast þeirri hugsun, að Sjómannafélag Reykja- '^Ur befði átt skilið betra minningarrit. H. H. 1Sl-ENZKAR ÞJÓÐSÖGUR OG SAGNIR. Safnað hefur og skráð S'Sfús Sigfússort. III. Seyðisfirði 1925. ^etta er þriðji hlutinn af þessu mikla verki, sem ætlast er til að 0tni út í 16 bindum. Eru í honum eingöngu draugasögur, og er þeim !llt í fjóra hópa. 1. Svipir og vofur. 2. Afturgöngur. 3. Sendingar. 4. 9tur og dísir. Virðist þessi skifting vera allgóð, þó orkað geti tví- lr'a!lis um einstaka sögur. I Siálfsagt verður bók þessari tekið vel af almenningi, því þjóðsögur a !engi verið yndi og eftirlæti þjóðarinnar, og ennþá á „hjátrúin“ ^ar rætur í sálum íslendinga eins og sjá má af því, að margar sögurnar 1 a,veg nýjar. Þjóðsögur í fornum stíl eru enn að skapast hjá þjóð- tnni, °9 svo mun Iengi verða. Sl9fús hefur Ieyst stðrvirki af hendi með söfnun þessara sagna. Það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.