Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 84
so EKKI OÐRUM SKYLDARA EIMREIÐl^ voru vakin og sofin við þessa stöð, með ungmennum þorpS' ins, alt vorið og mikið af sumrinu. Það var fyrra árið sem ég átti heima á Norðureyri, núna í síðara sinni. Óli bjó hla mér og var til haustsins; hann sagðist hafa svo mikið að gera í dölunum þar í kring, en ég vissi vel hversvegna hann dro að fara. Ég sá, að þau Hildur gátu varla hvort af öðru séð, þó vel væri dulið. Til allrar hamingju var maðurinn hennaf erlendis þetta sumar. Þú hefur víst ekki séð Helga Björns- son nema einu sinni, þegar þau giftust — en fanst þér hann ekki dálítið undarlegur?« »Ég man bara, að mér þótti hann ekki samboðinn Hildi«. »]á, okkur fanst nú þetta, öðrum sýndist það vera lán fyrir foreldralausa stúlku, að ríkur kaup' mannssonur skyldi hefja hana í húsfreyjusessinn. En Hildur sjálf giftist án þess að vita hvað ást var. Og svo kom Oli4- »Mér er óskiljanlegt, að Hildur skyldi giftast þannig; Þa^ ær svo ólíkt henni, sem æfinlega hugsaði meira um ábyrS^ og afleiðingar en við allar hinar«. »Þú veizt ekki hvað HelS1 Björnsson var óstjórnlegur. Þegar hann kom frá því að bið)a Hildar, gekk hann beint í sjóinn. Móðir hans sendi eft>r Hildi daginn eftir; hún grátbað hana að reka ekki drengn111 sinn út í dauðann — einhverjir höfðu náð í hann við brygSl' una kvöldinu áður, og nú lá hann og grét eins og barn- <3amla konan fór með Hildi inn til hans, svo að hann g32*1 beðið hana fyrirgefningar. Hildur kom beint til mín frá þein1’ hún var náföl: Magga — þú mátt engum segja það, en nU er ég búin að grafa mig — ofurselja mig«. Ég hef aldre> séð annan eins grát. Og hún talaði meira en á mánuði þessa einu kvöldstund. »Ég sagði honum, að hann ætti ekki að biöla mig fyrirgefningar — heldur guð. En hann grét bara á nV og hvíslaði: ég hef aldrei þekt neinn guð — nema þig- er voðalegt; en móðir hans á ekkert nema hann. Þú heföir átt að sjá hana, hvað hún skalf!« Svona talaði Hildur og Sre lengi á rúminu mínu þetta kvöld. Loks reis hún upp og var. þá eins og önnur kona. Hún kvaddi mig þegjandi. Síðan hef ég aldrei heyrt hana kvarta. Þau Helgi giftust. Hann val íafn-óstjórnlegur í öllu. Aldrei þótti honum nóg borið í bústa þeirra og klæðnað Hildar. Hann ferðaðist með hana út 1 lönd og lifði eins og stórríkur maður. En alt af drakk han11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.