Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1926, Blaðsíða 30
26 BÓKMENTAVAKNINGIN SKOZKA EIMREIf>lN löggjafarstarfið, að því er Skotland snertir, væri flutt fra Lundúnum til Edinborgar, ef sama þjóðernisdeyfðin drotnaði eftir sem áður. Samtök okkar ættu sér fullkominn tilverurétt, þótt við hefðum fengið þjóðþing í Edinborg, ef þjóðin heldur áfram að taka lélegar dagblaða-bókmentir frá Lundúnum fraIfl yfir sín eigin gullaldarrit. Stjórnmálamennirnir þjóðræknu reyna að reisa þjóðlíkamann skozka frá dauðum, en við reynum a^ endurlífga þjóðarsálina. I fyrsta lagi verðum við að kenna þjóðinni að hugsa a skozka vísu, En er það nóg? Það má gera ráð fyrir, a^ þetta hefði í för með sér þjóðretnbing og ofstopa, hatur °S fyrirlitningu til nágrannaþjóðarinnar, og jafnvel styrjöld. En a'J slíkt væri hættulegt og hin versta heimska. Það væri afsak' aniegt hefði skozka þjóðin verið kúguð og ofsótt líkt og Irar; En Skotland hefur blómgast síðan það tengdist Englandi, Þ° að sú blómgun hafi orðið á kostnað þjóðernisins. Englen<^’ ingar hafa gert Skotum margan grikkinn, en þjóðin skilur naumast þýðingu þess. Skotar vita ekki, að á tímabilinu fra því að enska og skozka krúnan sameinuðust árið 1603 °S þangað til skozka þingið rann saman við það enska arl 1707, gerðu Englendingar alt til að koma í veg fyrir, að Skotar stofnuðu nýlendur í öðrum heimsálfum. Englendingar tóku undir sig öll réttindi Indlands-félagsins og gáfu út hin 1 ræmdu siglingalög frá 1651, sem hvorttveggja hafði í för n1e sér tíðar óeirðir milli verzlunarflotanna á höfum úti. ÞeSar sambandslögin komust á 1706 voru Englendingar að búa s1^ út í stríð. Skotland sætti svipuðu missrétti eins og ís*an varð að þola af einokunarverzluninni dönsku, þótt kvaðirnaI á Skotum yrðu aldrei eins þungar og einokunarklafinn á lS lenzku þjóðinni. Það er því ekki nóg, að við kennum þjóðinni að hugsa skozka vísu. Við þurfum í öðru lagi að rita sögu þjóðarinnar að nýju. En alt til þessa hefur enginn skozkur sagnfræðinSu^r ritað sögu hennar frá þjóðernislegu sjónarmiði nema ' George Pratt Insh, í sagnfræðisriti sínu um nýlendufyrh-1® Skota, sem virðist ætla að verða afbragðs rit. Prófes5 R. S. Rait hefur gefið út bók um skozka þingið, sem e vart nothæf öðrum en þeim, sem leggja stund á sagnfr®^1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.